Author: Valli

Glæsilegt útilistaverk í Breiðholti

Monika Jóhanna Karlsdóttir nemandi á myndlistarbraut bar sigur úr býtum í samkeppni myndlistarbrautar FB um besta vegglistaverkið á húsgaflinn við Vesturberg 70 til 74. Vinningsféð er 50.000 kr. sem verður...

Vilja bæta aðgengi að Hagatorgi

Vesturbæingar vilja bæta aðgengi að Hagatorgi. Í hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt í fyrra voru settar inn fjórar hugmyndir um Hagatorg og betri nýtingu þess. Þessar hugmyndir voru sameinaðar í eina...

Breiðhyltingar eru hluti af öflugu samfélagi

– segir Guðrún Eiríksdóttir nýkjörinn formaður Hverfisráðs Breiðholts – Guðrún Eiríksdóttir hefur verið kjörin formaður Hverfisráðs Breiðholts. Hún tók við formennskunni af Nichole Ligh Mosti sem farin er til annarra starfa....

Ægisbúar í sveitaútilegu

Fálkaskátasveitir Ægisbúa, Hafmeyjar og Sjóarar fóru í sveitarútilegu fyrir skömmu og var ferðinni heitið í skátaskálann Þrist undir Mosgarðshnúkum. Ferðin byrjaði á krefjandi göngu að skálanum þar sem ekki var...

Miklar skemmdir á Breiðholtskirkju

– ófyrirsjáanlegur kostnaður við viðgerð – rætt um að sameina Breiðholts- og Fella- og Hólasóknir Breiðholtssöfnuður fékk nýlega styrk úr Kirkjumálasjóði til þess að meta skemmdir er orðið hafa í...