Author: Valli

Verið að endurgera Tryggvagötu

Framkvæmdir standa nú yfir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í byrjun október og er bílaumferð beint um Geirsgötu á meðan. Þá...

Safnaðarfundur vill grafreit

– Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem er án grafreits – Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar, sem haldinn var í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 14. maí sl. áréttar mikilvægi þess að komið verði á fót...

Nágrannavarsla á ný í Breiðholti

Verkefni um nágrannavörslu er aftur að fara af stað í Breiðholti. Nýlega var haldinn opinn fundur í Gerðubergi til að kynna á ný verkefnið „Nágrannavarsla“. Verkefni hófst upphaflega í Breiðholti...