Category: FRÉTTIR

Nágrannavarsla á ný í Breiðholti

Verkefni um nágrannavörslu er aftur að fara af stað í Breiðholti. Nýlega var haldinn opinn fundur í Gerðubergi til að kynna á ný verkefnið „Nágrannavarsla“. Verkefni hófst upphaflega í Breiðholti...

Fækkar innan Hringbrautar

Lítils háttar fækkun íbúa hefur orðið innan Hringbrautar. Íbúafækkun milli ára í rótgrónum hverfum heyrir þó til undantekninga en fækkun getur verið viðbúin vegna hinnar almennu langtímaþróunar um fækkun í...

Ársreikningur lagður fram

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2017, sem lagður var fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 11. apríl 2018,  lýsir mjög sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. Rekstrarafgangur fyrir óreglulega liði nam 38...

Melarapp í Selinu

Föstudaginn 20. apríl fóru fram tónleikarnir Melarapp í frístundarheimilinu Selinu við Melaskóla. Viðburðurinn var hluti af barnamenningarhátíðinni í Reykjavík og er þetta í annað árið í röð sem Melarapp er...