Category: VESTURBÆR

Vilja bæta aðgengi að Hagatorgi

Vesturbæingar vilja bæta aðgengi að Hagatorgi. Í hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt í fyrra voru settar inn fjórar hugmyndir um Hagatorg og betri nýtingu þess. Þessar hugmyndir voru sameinaðar í eina...

Ægisbúar í sveitaútilegu

Fálkaskátasveitir Ægisbúa, Hafmeyjar og Sjóarar fóru í sveitarútilegu fyrir skömmu og var ferðinni heitið í skátaskálann Þrist undir Mosgarðshnúkum. Ferðin byrjaði á krefjandi göngu að skálanum þar sem ekki var...

Við vorum bryggjustrákar

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Ólafur er fæddur og uppalinn í Vesturbænum. Í bernsku dvaldi hann oft við höfnina og tengdist útvegi og sjómennsku en...

Byggðar í stíl við önnur hús í götunni

Eflaust hafa ýmsir tekið eftir framkvæmdum við Framnesveg 40 til 42. Vesturbæjarblaðið hafði samband við Brynjólf J. Baldursson, stjórnarformaður hjá Grunni fasteignafélagi sem annast framkvæmdirnar. “Það er fasteignafélagið Grunnur sem...