Category: VESTURBÆR

Réttindaskólar og Réttindafrístund í Vesturbænum

Skrifað var undir samning um að Grandaskóli, Hagaskóli, Melaskóli, Vesturbæjarskóli og frístundamiðstöðin Tjörnin verði Réttindaskólar og Réttindafrístund. Samningurinn var undirritaður í Hagaskóla á Alþjóðadegi barna.  Samningurinn þýðir að ákvæði Barnasáttmála...

Risavaxinn sýndarveruleiki í Örfirisey

Verið er að vinna að uppbyggingu hátækniafþreyingar í Örfirisey á vegum Esja Attractions ehf. undir heitinu FlyOver Iceland. Sérhönnuð bygging verður reist og háþróaðri kvikmynda- og sýningartækni beitt þannig að...