Category: VESTURBÆR

Við vorum bryggjustrákar

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Ólafur er fæddur og uppalinn í Vesturbænum. Í bernsku dvaldi hann oft við höfnina og tengdist útvegi og sjómennsku en...

Byggðar í stíl við önnur hús í götunni

Eflaust hafa ýmsir tekið eftir framkvæmdum við Framnesveg 40 til 42. Vesturbæjarblaðið hafði samband við Brynjólf J. Baldursson, stjórnarformaður hjá Grunni fasteignafélagi sem annast framkvæmdirnar. “Það er fasteignafélagið Grunnur sem...

Markmannabikar KR 2017

Hin árlega afhending markmannabikars KR fór fram 25. nóvember sl, Markmannafélag KR sá um afhendinguna, en gefandinn Heimir Guðjónsson fyrrum markmaður KR og landsliðsins er nú búsettur á Spáni. Heimir...

Réttindaganga barna er árlegur viðburður

Frístundamiðstöðin Tjörnin stóð á dögunum fyrir réttindagöngu barna, en gangan er árlegur viðburður sem ætlaður er til að minna á barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og mikilvægi hans. Vikuna fyrir gönguna lærðu...

Heimilt að reisa 160 herbergja hótel á Landsímareitnum

Borg­ar­ráð Reykja­vík­ur hefur samþykkt deili­skipu­lagstil­lögu Lands­s­ímareits­ins við Aust­ur­völl. Samkvæmt tillögunni er heim­ild til að reisa 160 her­bergja hót­el á bygg­ing­ar­reitn­um. Deili­skipu­lag hafði áður verið samþykkt fyr­ir reit­inn en þá var...

Viljayfirlýsing um uppbyggingu á KR svæðinu

Borg­ar­ráð hef­ur samþykkt vilja­yf­ir­lýs­ingu milli Knatt­spyrnu­fé­lags Reykja­vík­ur og Reykja­vík­ur­borg­ar um mögu­lega upp­bygg­ingu á KR-svæðinu við Frosta­skjól. Þar kem­ur meðal annars fram að borgin og KR láti í sameiningu vinna nýtt...