Category: VESTURBÆR

Fækkar innan Hringbrautar

Lítils háttar fækkun íbúa hefur orðið innan Hringbrautar. Íbúafækkun milli ára í rótgrónum hverfum heyrir þó til undantekninga en fækkun getur verið viðbúin vegna hinnar almennu langtímaþróunar um fækkun í...

Melarapp í Selinu

Föstudaginn 20. apríl fóru fram tónleikarnir Melarapp í frístundarheimilinu Selinu við Melaskóla. Viðburðurinn var hluti af barnamenningarhátíðinni í Reykjavík og er þetta í annað árið í röð sem Melarapp er...

Vilja bæta aðgengi að Hagatorgi

Vesturbæingar vilja bæta aðgengi að Hagatorgi. Í hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt í fyrra voru settar inn fjórar hugmyndir um Hagatorg og betri nýtingu þess. Þessar hugmyndir voru sameinaðar í eina...

Ægisbúar í sveitaútilegu

Fálkaskátasveitir Ægisbúa, Hafmeyjar og Sjóarar fóru í sveitarútilegu fyrir skömmu og var ferðinni heitið í skátaskálann Þrist undir Mosgarðshnúkum. Ferðin byrjaði á krefjandi göngu að skálanum þar sem ekki var...