Category: VESTURBÆR

Leiðin hefur legið víða

– spjallað við Hans Kristján Árnason – Sjónvarpsstöðin Hringbraut hefur að undanförnu sýnt heimildaþætti sem Hans Kristján Árnason hefur gert í gegnum tíðina. Hann hefur gert marga heimildarþætti fyrir sjónvarp...

Verið að endurgera Tryggvagötu

Framkvæmdir standa nú yfir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í byrjun október og er bílaumferð beint um Geirsgötu á meðan. Þá...

Fækkar innan Hringbrautar

Lítils háttar fækkun íbúa hefur orðið innan Hringbrautar. Íbúafækkun milli ára í rótgrónum hverfum heyrir þó til undantekninga en fækkun getur verið viðbúin vegna hinnar almennu langtímaþróunar um fækkun í...

Melarapp í Selinu

Föstudaginn 20. apríl fóru fram tónleikarnir Melarapp í frístundarheimilinu Selinu við Melaskóla. Viðburðurinn var hluti af barnamenningarhátíðinni í Reykjavík og er þetta í annað árið í röð sem Melarapp er...