Category: VESTURBÆR

Fjölgun íbúða við Vesturbugt

Ætlunin er að fjölga verulega íbúðum við Vesturbugt á hafnarsvæðinu. Samþykkt hefur verið í borgarráði að breyta deiliskipulagi Vesturbugtar, hins svokallaða Allianz reit til þess að koma fyrir fleiri byggingum...

Hagaskóli fékk Menningarfánann

Hagaskóli fékk Menningarfánann fyrir framúrskarandi menningarstarf með börnum og unglingum og fyrir að hlúa að listakennslu og skapandi starfi á dögunum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti fánann við líflega athöfn...

Fróðleg og skemmtileg ferð

Nemendur Textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík við Hringbraut fóru í tveggja vikna ferð til Englands og Frakklands á liðnu vori. Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Una Björk Jónsdóttir voru á meðal þeirra...

Miðborgin hefur breytt um útlit

„Miklar breytingar hafa orðið í Miðborginni á ótrúlega skömmum tíma. Bylting hefur orðið í ferðaþjónustunni sem menn sáu ekki fyrir. Fólk flykkist hingað forvitið um land og þjóð og Miðborgin...

Tvær fegrunarviðurkenningar í Vesturbæinn

Tvær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar féllu til Vesturbæjarins að þessu sinni en alls voru veitar fimm viðurkenningar fyrir hús, lóðir og sumargötur. Viðurkenningar fengu Brekkustígur 5A og Blómvallagata 2. Brekkustígur 5A er...

Nýir stúdentagarðar við Sæmundargötu

Hafnar eru framkvæmdir við nýja stúdentagarða á svæði Háskóla Íslands. Garðarnir verða staðsettir á lóð Vísindagarða Háskólans við Sæmundargötu. Þar er ætlunin að byggja um 14.700 fermetra hús á fimm...