Category: BREIÐHOLT

Tæknina til framfara án fíknar

 – Heilsueflandi Breiðholt – Tölvu- og skjátækni hefur fleygt fram á miklum hraða síðasta áratuginn. Vel yfir 90% allra Íslendinga eru í dag nettengdir og mjög stór hluti þeirra er...

Við erum í félagsstörfum af fullum krafti

Hjónin Ingibjörg Jónasdóttir og Guðmundur Gíslason búa efst í Breiðholtinu. Eftir að hefðbundnum starfstíma þeirra lauk hafa þau verið mjög virk í félagsstarfi. Ingibjörg er meðal annars Landssambandsforseti Soroptimistasambands Íslands...

Bókabrölt í Breiðholti

Verkefnið Bókabrölt í Breiðholti var sett af stað fimmtudaginn 15. nóvember 2018 við skemmtilega athöfn í Mjóddinni. Ævar vísindamaður stýrði athöfninni sem náði hámarki þegar gestir fengu að setja bækur...

Átak í íbúðabyggingum

–  Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra (BSAB) var stórtækt í Breiðholtinu. Þá eignuðust margar fjölskyldur íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum  – Eftir síðari heimsstyrjöldina streymdi fólk af landsbyggðinni til Reykjavíkur.  Íbúðarhúsnæði skorti mjög á...

Karlar í skúrum

– Áhugavert verkefni fyrir karla að hefjast í Breiðholti – Karlar í skúrum er nýtt verkefni sem Rauði krossinn er að hleypa af stokkunum í Breiðholti. Ætlunin er að hefja...