Category: BREIÐHOLT

Nágrannavarsla á ný í Breiðholti

Verkefni um nágrannavörslu er aftur að fara af stað í Breiðholti. Nýlega var haldinn opinn fundur í Gerðubergi til að kynna á ný verkefnið „Nágrannavarsla“. Verkefni hófst upphaflega í Breiðholti...

Glæsilegt útilistaverk í Breiðholti

Monika Jóhanna Karlsdóttir nemandi á myndlistarbraut bar sigur úr býtum í samkeppni myndlistarbrautar FB um besta vegglistaverkið á húsgaflinn við Vesturberg 70 til 74. Vinningsféð er 50.000 kr. sem verður...

Breiðhyltingar eru hluti af öflugu samfélagi

– segir Guðrún Eiríksdóttir nýkjörinn formaður Hverfisráðs Breiðholts – Guðrún Eiríksdóttir hefur verið kjörin formaður Hverfisráðs Breiðholts. Hún tók við formennskunni af Nichole Ligh Mosti sem farin er til annarra starfa....

Miklar skemmdir á Breiðholtskirkju

– ófyrirsjáanlegur kostnaður við viðgerð – rætt um að sameina Breiðholts- og Fella- og Hólasóknir Breiðholtssöfnuður fékk nýlega styrk úr Kirkjumálasjóði til þess að meta skemmdir er orðið hafa í...