Category: BREIÐHOLT

Breiðholtsskóli tekur þátt í “Göngum í skólann”

Breiðholtsskóli tekur þátt í Göngum í skólann. Það er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólan verkefnið hófst...

Deiliskipulag í Suður Mjódd

Tillögur að deiliskipulagi fyrir Suður Mjóddina í Breiðholti hafa verið til kynningar að undanförnu og lýkur umsagnaferlinu við skipulagið í dag 17. ágúst. Þá tekur úrvinnsla við, farið verður yfir allan innsendar hugmyndir og...

Miklar endurbætur við Bakkaborg

Miklar endurbætur hafa farið fram á lóðinni við leikskólann Bakkaborg í Neðra Breiðholti. Lóðin hefur öll verið endurnýjuð og skipt um leiktæki auk þess sem hiti hefur verið settur í stéttar. Verið að ganga...

Gæti ekki hugsað mér þægilegri stað

Stella Leifsdóttir opnaði verslunina Belladonnu í Skeifunni og rúmum áratug síðar bætti hún annarri verslun við My Style tískuhús sem er við Holtasmára 1 í Kópavogi. Stella er Reykvíkingur en bjó í Kópavogi á...

Gestum fjölgar ár frá ári

Lista­hátíðin Breiðholts Festi­val var hald­in í þriðja sinn í Seljahverfinu og nágrenni í júní. Hátíðin var vel sótt og góð stemn­ing á hátíðasvæðinu úti og inni. Hátíðin var fyrst hald­in sum­arið 2015 en á...

Margt kom á óvart í Dubai

Björgvin Þór Hólmgeirsson er kominn heim eftir tveggja ára dvöl í Dubai og mun nú spila með sínu gamla félagi ÍR á nýjan leik. Björgvin skoraði 168 mörk í 22 leikjum með ÍR-ingum í...

Farið að huga að næstu bæjarstjórnarkosningum

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson forseti bæjarstjórnar hyggst einnig halda áfram og gefa kost...

Bjartara og betra er yfirskrift breytinganna

Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Borgarbókasafni menningarhúsi Gerðubergi. Bjartara og betra í Breiðholtinu gæti verið yfirskrift þeirra breytinga. Bókasafnið hefur verið í Gerðubergi frá upphafi og nýlega fékk það mikla andlitslyftingu....

Allt að 130 íbúðir í Suður-mjódd

Ákvörðun hefur verið tekin um að heimila byggingu allt að 130 íbúða í Suður-Mjódd í Breiðholti. Áður lá fyrir heimild um byggingu 100 íbúða. Er þetta gert til þess að skapa svigrúm til að...