Category: BREIÐHOLT

Íþróttafólk ÍR 2017

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins. Hver deild innan ÍR tilnefndi íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017...

116 útskrifuðust frá FB

116 nemendur útskrifuðust frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 20. desember sl. Alls útskrifuðust 62 nemendur með stúdentspróf, 25 luku prófi af rafvirkjabraut, 15 af húsasmíðabraut, 4...

Stórbætt aðgengi fyrir fatlaða

Miklar framkvæmdir hafa verið í Hólabrekkuskóla til að bæta aðgengi og aðstöðu þar fyrir fatlað fólk. Sett hefur verið upp sjálfvirk rafmagnsopnun á hurð við aðalinngang skólans, ný lyfta verið...

Seljakirkja 30 ára

Seljakirkja er 30 ára. Þótt bygging hennar hafi hafist síðar en annarra kirkna í Breiðholti er Seljakirkja sú sem fyrst var tekin í notkun. Hún var vígð þriðja sunnudag í...

Dagur í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti Breiðholtið fyrir skömmu. Hann hóf yfirreið sína í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem hann hitti nemendur og starfsfólk og kynnti sér ýmsar nýjungar í skólastarfinu,...