Category: BREIÐHOLT

Þrjár hverfishetjur í Breiðholti

Þrjár hverfishetjur voru valdar úr hópi 30 sem tilnefndar höfðu verið til þessarar nafnbótar. Hverfisráð Breiðholts óskaði eftir tilnefningunum og valdi að þessu sinni hetjurnar Hafstein Vilhelmsson, Luis Lucas Antonio...

Háhýsi við Eddufell 2 til 6

Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn GP-arkitekta varðandi byggingu 15 hæða húss við Eddufell 2 til 6 í efra Breiðholti sem hýsa á alls 50 íbúðir af margvíslegum...

Okkur vantar barna- og unglingabækur

– segir Dröfn Vilhjálmsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur í Seljaskóla.  – Dröfn hefur verið að þróa ýmsar nýjungar í starfi bókasafns skólans er einkum miða að því að auka áhuga barna...

Íþróttafólk ÍR 2017

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins. Hver deild innan ÍR tilnefndi íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017...

116 útskrifuðust frá FB

116 nemendur útskrifuðust frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 20. desember sl. Alls útskrifuðust 62 nemendur með stúdentspróf, 25 luku prófi af rafvirkjabraut, 15 af húsasmíðabraut, 4...

Stórbætt aðgengi fyrir fatlaða

Miklar framkvæmdir hafa verið í Hólabrekkuskóla til að bæta aðgengi og aðstöðu þar fyrir fatlað fólk. Sett hefur verið upp sjálfvirk rafmagnsopnun á hurð við aðalinngang skólans, ný lyfta verið...

Seljakirkja 30 ára

Seljakirkja er 30 ára. Þótt bygging hennar hafi hafist síðar en annarra kirkna í Breiðholti er Seljakirkja sú sem fyrst var tekin í notkun. Hún var vígð þriðja sunnudag í...