Category: BREIÐHOLT

Fellaskóli 45 ára

– margir eiga skemmtilegar minningar úr æskulýðsstarfi skólans. Í haust eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972 í elsta hluta skólans þar...

ÍR og Hekla hf. gera samstarfssamning

– mun skipta miklu fyrir ÍR, segir Ingigerður Guðmundsdóttir formaður. Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR og Hekla hf. hafa gert með sér samstarfssamning sem undirritaður var með viðhöfn á fyrsta heimaleik karlaliðs...

Bara að koma og láta sjá sig

Félagsstarfið í Gerðubergi er komið í fullan gang og fjölbreytt líkt og verið hefur undanfarin ár. Boðið er upp á fjölda námskeiða auk tómstundastarfa og skemmtilegrar viðveru. Heitur matur er...

Hingað eru allir velkomnir

Nýtt verkefni er að fara af stað í Breiðholti í haust sem íþróttafélagið Leiknir ætlar að standa fyrir. Verkefnið byggir á að nýta fótbolta til þess að tengja saman börn...

Breiðholtsskóli tekur þátt í “Göngum í skólann”

Breiðholtsskóli tekur þátt í Göngum í skólann. Það er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum...

Deiliskipulag í Suður Mjódd

Tillögur að deiliskipulagi fyrir Suður Mjóddina í Breiðholti hafa verið til kynningar að undanförnu og lýkur umsagnaferlinu við skipulagið í dag 17. ágúst. Þá tekur úrvinnsla við, farið verður yfir...