Category: BREIÐHOLT

Glæsilegt útilistaverk í Breiðholti

Monika Jóhanna Karlsdóttir nemandi á myndlistarbraut bar sigur úr býtum í samkeppni myndlistarbrautar FB um besta vegglistaverkið á húsgaflinn við Vesturberg 70 til 74. Vinningsféð er 50.000 kr. sem verður...

Breiðhyltingar eru hluti af öflugu samfélagi

– segir Guðrún Eiríksdóttir nýkjörinn formaður Hverfisráðs Breiðholts – Guðrún Eiríksdóttir hefur verið kjörin formaður Hverfisráðs Breiðholts. Hún tók við formennskunni af Nichole Ligh Mosti sem farin er til annarra starfa....

Miklar skemmdir á Breiðholtskirkju

– ófyrirsjáanlegur kostnaður við viðgerð – rætt um að sameina Breiðholts- og Fella- og Hólasóknir Breiðholtssöfnuður fékk nýlega styrk úr Kirkjumálasjóði til þess að meta skemmdir er orðið hafa í...

Þrjár hverfishetjur í Breiðholti

Þrjár hverfishetjur voru valdar úr hópi 30 sem tilnefndar höfðu verið til þessarar nafnbótar. Hverfisráð Breiðholts óskaði eftir tilnefningunum og valdi að þessu sinni hetjurnar Hafstein Vilhelmsson, Luis Lucas Antonio...

Háhýsi við Eddufell 2 til 6

Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn GP-arkitekta varðandi byggingu 15 hæða húss við Eddufell 2 til 6 í efra Breiðholti sem hýsa á alls 50 íbúðir af margvíslegum...

Okkur vantar barna- og unglingabækur

– segir Dröfn Vilhjálmsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur í Seljaskóla.  – Dröfn hefur verið að þróa ýmsar nýjungar í starfi bókasafns skólans er einkum miða að því að auka áhuga barna...