Category: BREIÐHOLT

Líkan af Húsavíkurkirkju vakti athygli

– hef alltaf haft gaman af að smíða segir Kristjana Guðlaugsdóttir höfundur líkansins – Líkan af Húsavíkurkirkju vakti verðskuldaða athygli á forsýningu félagsstarfseminnar í Gerðubergi á dögunum. Húsavíkurkirkja er ein af...

FB útskrifaði 136 nemendur

Alls voru 136 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum í  Breiðholti við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 25. maí. Af þeim voru 74 með stúdentspróf, þá útskrifuðust meðal annars 22 rafvirkjar, 20...

Fellaskóli kveður heiðursfólk

Fimm starfsmenn voru kvaddir í Fellaskóla föstudaginn 1. júní sl. Þau eru Jón Mar Þórarinsson, Margrét Jónsdóttir, Pétur Pétursson, Sesselja Gísladóttir og Valgerður Eiríksdóttir. Öll fara þau á eftirlaun eftir...

Nágrannavarsla á ný í Breiðholti

Verkefni um nágrannavörslu er aftur að fara af stað í Breiðholti. Nýlega var haldinn opinn fundur í Gerðubergi til að kynna á ný verkefnið „Nágrannavarsla“. Verkefni hófst upphaflega í Breiðholti...