Category: SELTJARNARNES

Byrjað að grafa fyrir hjúkrunarheimili

Hafinn er uppgröftur vegna fyrirhugaðrar byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi en málið hefur verið í undirbúningi um alllangt skeið. Danska fyrirtækið Munck Íslandi mun annast um framkvæmdina en það festi kaup á LNS Sögu sem...

Sex innbrot á 14 mánuðum

Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús. Samkvæmt lögreglunni voru skráð eftir áramót þrjú brot þar...

Nýr styrktarsamningur við Gróttu

„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og...

Systrasamlagið flytur á Óðinsgötu 1

“Já, það styttist óðum í flutninga Systrasamlagsins. Við munum þreyja hluta Þorrans en verðum mjög líklega fluttar búferlum af Nesinu áður en Góan gengur í garð,” segir Guðrún Kristjánsdóttir önnur systranna í Systrasamlaginu. Eins...

Listasafn Íslands tekur við lækningaminjahúsinu

Gengið hefur verið frá samkomulagi Seltjarnarnesbæjar, Lækna­fé­lags Íslands og Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur við Listasafn Íslands um að listasafnið yfirtaki hús sem upphaflega var byggt á Seltjarnarnesi fyrir Lækningaminjasafn Íslands. Húsið hefur staðið hálf klárað um...

Nína Dögg útnefnd bæjarlistamaður

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Formaður menningarnefndar, Sjöfn Þórðardóttir, afhenti Nínu Dögg viðurkenninguna og verðlaunaféð við athöfn í Bókasafni Seltjarnarness síðast liðinn föstudag. „Nína Dögg hefur allt það til...

Seltjarnarnes er glæsilegt byggðarlag

Ólafur Ísleifsson hagfræðingur flutti á Seltjarnarnes fyrir tveimur árum. Hann kveðst þó hafa meiri tengsl við nesið en þessu nemur því móðir hans hafi búið rúma þrjá áratugi á Nesinu. Hann hafi komið þangað...