Category: SELTJARNARNES

Við förum ekki af Seltjarnarnesi

– segir Jón Axel Egilsson kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur Jón Axel Egilsson gaf út bók á dögunum sem nefnist Föruneyti Signýjar. Útgefandinn er Óðinsauga. Söguþráðurinn byggir að nokkru á ævintýrinu Sagan...

Stefnumótun í ferðaþjónustu

Seltjarnarnesbær vinnur nú að stefnumörkun ferðamála á Seltjarnarnesi og hvernig best má bregðast við aukinni aðsókn ferðafólks hingað ekki síst að viðkvæmum náttúruperlum vestursvæðisins. Markmiðið er að móta skýra stefnu...

1. des í Való

  Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga í Valhúsaskóla var haldinn með glæsibrag í Félagsheimili Seltjarnarness. Á þessu kvöldi bjóða unglingarnir foreldrum sínum til veislu, sýna skemmtiatriði, flytja leikrit...

Beðið eftir áhugasömum rekstraraðila

–  Hjúkrunarheimilið tilbúið um áramótin  – Framkvæmdir við hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi eru á lokastigi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um rekstarafyrirkomulag þess en óskað hefur verið eftir því að Sjúkratryggingar...