Category: SELTJARNARNES

Nýtt fuglaskoðunarhús á Seltjarnarnesi

Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar vel við fuglaskoðun og rannsóknir. Bakkatjörn er einstök hvað...

Spennandi nýjungar í sundlauginni

Nýlega var hafist handa við að skipta um rennibraut í Sundlaug Seltjarnarness. Sú gamla var orðin 11 ára gömul, úrsér gengin eftir mikla notkun. Ákveðið var að hafa þá nýju með svipuðu sniði með...

Farið að huga að næstu bæjarstjórnarkosningum

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson forseti bæjarstjórnar hyggst einnig halda áfram og gefa kost...

Breyttar tillögur fyrir Bygggarða

Arkís arkitektar hefur sent frá sér breyttar tillögur að íbúðahverfi við Bygggarða á Seltjarnarnesi. Helstu markmið breytinganna eru betri tengingar við náttúru til suðurs og vesturs og rýmri svæði innan byggingarreitsins. Í tillögunum er...

Hitamynd af bænum komin á vefsjá

Nú er búið að taka hitamynd af Seltjarnarnesi og setja á kortasjá á heima síðu bæjarfélagsins. Myndatakan fór fram í liðnum mánuði og er Seltjarnarnesbær trúlega fyrsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur verið myndað...