Category: SELTJARNARNES

Menningarhátíð Seltjarnarness

Menningarhátíð Seltjarnarness fór fram á dögunum og var fjöldi veglegra, áhugaverðra og skemmtilegra viðburða í boði frá fimmtudegi til sunnudags. Undirbúningur stóð yfir í eitt ár og lögðu um þrjú hundruð manns sitt af...

Soroptimistasystur á Bessastöðum

Af tilefni fjörtíu ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Soroptimistasystrum til móttöku á Bessastöðum þann 5. október síðastliðinn. Klúbburinn var stofnaður 24. september árið 1977 og fagnaði því fjörtíu ára...

Áttunda nikkuballið á Nesinu

Ungmennaráð Seltjarnarness hélt á dögunum Nikkuballið í áttunda sinn. Nikkuballið er einn af stóru viðburðunum sem Ungmennaráðið stendur fyrir. Ballið er haldið árlega við Smábátahöfn Seltjarnarness og er boðið upp á harmonikkudansleik og kaffiveitingar....

Nýtt fuglaskoðunarhús á Seltjarnarnesi

Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar vel við fuglaskoðun og rannsóknir. Bakkatjörn er einstök hvað...

Spennandi nýjungar í sundlauginni

Nýlega var hafist handa við að skipta um rennibraut í Sundlaug Seltjarnarness. Sú gamla var orðin 11 ára gömul, úrsér gengin eftir mikla notkun. Ákveðið var að hafa þá nýju með svipuðu sniði með...