Category: SELTJARNARNES

Kvöldmáltíðin í Seltjarnarneskirkju

Á skírdag var sú nýbreytni tekin upp í Seltjarnarneskirkju, að efnt var til kvöldmáltíðar í kirkjunni kl. 18 og þannig minnst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur setti...

Merkja merka staði

Félagar í Lionsklúbb Seltjarnarnes hafa verið að setja upp staura og merki á Seltjarnanesi undanfarin ár þar sem gamlar varir og merkir staðir á Nesinu eru merktir inn. Það eru myndir af fuglum sem...

Nýtt lagnakerfi í Bygggörðum

Ætlunin er að vinna nýtt deiliskipulag fyrir Bygggarðasvæðið þar sem eldra skipulag er ekki talið henta hugmyndum uppbyggingaaðila á svæðinu. Fyrstu framkvæmdir verða hins vegar við lagnakerfið sem að sögn Gísla Hermannssonar sviðsstjóra umhverfissviðs...

Hluti Melabrautar verður endurnýjaður

Hluti Melabrautar á milli Bakkavarar og Hæðarbrautar verður tekinn til gagngerar endurnýjunar í sumar og er eina stóra framkvæmdin við gatnagerð sem áætlað er að ráðist í á komandi sumri. Að sögn Gísla Hermannssonar...

Byrjað að grafa fyrir hjúkrunarheimili

Hafinn er uppgröftur vegna fyrirhugaðrar byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi en málið hefur verið í undirbúningi um alllangt skeið. Danska fyrirtækið Munck Íslandi mun annast um framkvæmdina en það festi kaup á LNS Sögu sem...

Sex innbrot á 14 mánuðum

Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús. Samkvæmt lögreglunni voru skráð eftir áramót þrjú brot þar...

Nýr styrktarsamningur við Gróttu

„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og...

Systrasamlagið flytur á Óðinsgötu 1

“Já, það styttist óðum í flutninga Systrasamlagsins. Við munum þreyja hluta Þorrans en verðum mjög líklega fluttar búferlum af Nesinu áður en Góan gengur í garð,” segir Guðrún Kristjánsdóttir önnur systranna í Systrasamlaginu. Eins...