Category: SELTJARNARNES

Sumarframkvæmdirnar komnar á fulla ferð

Nú eru sumarframkvæmdirnar á Seltjarnarnesi komnar í fullan gang. Unnið er að endurbyggingu Melabrautar. Verið er að innrétta húsnæði fyrir dægradvöl barna við Mýrarhúsaskóla og leggja gervigras á svæðið á milli Mánabrekku og Sólbrekku...

Leikskóli á grænni grein

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004 þannig að þetta er í...

Margt að gerast í Tónlistarskólanum

Eitt og annað hefur drifið á daga Tónlistarskólans nú á vordögum. Fyrir utan venjubundna tónleika sem haldnir eru á þriggja vikna fresti þá var Degi Tónlistarskólanna gert hátt undir höfði. Þessi dagur er haldin...

Kvöldmáltíðin í Seltjarnarneskirkju

Á skírdag var sú nýbreytni tekin upp í Seltjarnarneskirkju, að efnt var til kvöldmáltíðar í kirkjunni kl. 18 og þannig minnst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur setti...

Merkja merka staði

Félagar í Lionsklúbb Seltjarnarnes hafa verið að setja upp staura og merki á Seltjarnanesi undanfarin ár þar sem gamlar varir og merkir staðir á Nesinu eru merktir inn. Það eru myndir af fuglum sem...

Nýtt lagnakerfi í Bygggörðum

Ætlunin er að vinna nýtt deiliskipulag fyrir Bygggarðasvæðið þar sem eldra skipulag er ekki talið henta hugmyndum uppbyggingaaðila á svæðinu. Fyrstu framkvæmdir verða hins vegar við lagnakerfið sem að sögn Gísla Hermannssonar sviðsstjóra umhverfissviðs...

Hluti Melabrautar verður endurnýjaður

Hluti Melabrautar á milli Bakkavarar og Hæðarbrautar verður tekinn til gagngerar endurnýjunar í sumar og er eina stóra framkvæmdin við gatnagerð sem áætlað er að ráðist í á komandi sumri. Að sögn Gísla Hermannssonar...