Category: SELTJARNARNES

Systrasamlagið flytur á Óðinsgötu 1

“Já, það styttist óðum í flutninga Systrasamlagsins. Við munum þreyja hluta Þorrans en verðum mjög líklega fluttar búferlum af Nesinu áður en Góan gengur í garð,” segir Guðrún Kristjánsdóttir önnur systranna í Systrasamlaginu. Eins...

Listasafn Íslands tekur við lækningaminjahúsinu

Gengið hefur verið frá samkomulagi Seltjarnarnesbæjar, Lækna­fé­lags Íslands og Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur við Listasafn Íslands um að listasafnið yfirtaki hús sem upphaflega var byggt á Seltjarnarnesi fyrir Lækningaminjasafn Íslands. Húsið hefur staðið hálf klárað um...

Nína Dögg útnefnd bæjarlistamaður

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Formaður menningarnefndar, Sjöfn Þórðardóttir, afhenti Nínu Dögg viðurkenninguna og verðlaunaféð við athöfn í Bókasafni Seltjarnarness síðast liðinn föstudag. „Nína Dögg hefur allt það til...

Seltjarnarnes er glæsilegt byggðarlag

Ólafur Ísleifsson hagfræðingur flutti á Seltjarnarnes fyrir tveimur árum. Hann kveðst þó hafa meiri tengsl við nesið en þessu nemur því móðir hans hafi búið rúma þrjá áratugi á Nesinu. Hann hafi komið þangað...

Hafin er bygging 16 minni íbúða

Hafist er handa við byggingu 16 íbúða í Suðurmýri á Seltjarnarnesi. Á byggingarsvæðinu stóð áður húsin Stóri Ás og Litli Ás en þau höfðu verið dæmt ónýt og aðeins til niðurrifs. Það er fyrirtækið...

Samstarf um stækkun fimleikahússins á Seltjarnarnesi

Hugmynd er um að Seltjarn­ar­nes­bær og Reykja­vík­ur­borg standi sam­an að stækk­un íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarn­ar­nesi. Gert er ráð fyrir að reisa viðbygg­ingu við nú­ver­andi íþróttaaðstöðu og nýja bygg­ing­in verði nýtt til iðkunar fim­leika. Dag­ur...

Ljóskastarahús

Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn 1940-1941. Húsið er 26 m2 að grunnfleti, steinsteypt ofan...

Afmælisfundur Vörðunnar á næsta leyti

Slysavarnadeildin Varðan hóf vetrarstarfsemi sína 10. október sl. Margt spennandi verður á dagskrá í vetur. Næsti fundur deildarinnar er 14. nóvember en það verður opinn kynningafundur og er líka afmælisfundurinn því deildin var stofnuð...

Trönurnar endurreistar

Trönurnar við Snoppu hafa löngum þótt eitt af merkari kennileitum bæjarins og verður fengur af því að fá þær aftur á sinn stað hafa verið endurreisa þær. Framkvæmdina má rekja til þess að Jón...