Category: SELTJARNARNES

Hitamynd af bænum komin á vefsjá

Nú er búið að taka hitamynd af Seltjarnarnesi og setja á kortasjá á heima síðu bæjarfélagsins. Myndatakan fór fram í liðnum mánuði og er Seltjarnarnesbær trúlega fyrsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur verið myndað...

Sumarframkvæmdirnar komnar á fulla ferð

Nú eru sumarframkvæmdirnar á Seltjarnarnesi komnar í fullan gang. Unnið er að endurbyggingu Melabrautar. Verið er að innrétta húsnæði fyrir dægradvöl barna við Mýrarhúsaskóla og leggja gervigras á svæðið á milli Mánabrekku og Sólbrekku...

Leikskóli á grænni grein

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004 þannig að þetta er í...

Margt að gerast í Tónlistarskólanum

Eitt og annað hefur drifið á daga Tónlistarskólans nú á vordögum. Fyrir utan venjubundna tónleika sem haldnir eru á þriggja vikna fresti þá var Degi Tónlistarskólanna gert hátt undir höfði. Þessi dagur er haldin...

Kvöldmáltíðin í Seltjarnarneskirkju

Á skírdag var sú nýbreytni tekin upp í Seltjarnarneskirkju, að efnt var til kvöldmáltíðar í kirkjunni kl. 18 og þannig minnst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur setti...