Category: SELTJARNARNES

NESIÐ OKKAR – RAFRÆN ÍBÚAKOSNING

Seltjarnarnesbær hefur nú sett í gang nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns, 10 milljónir króna til smærri nýrra framkvæmda og viðhaldsverkefna á Seltjarnarnesi í sumar. Um...

Friðrik Karlsson bæjarlistamaður

Friðrik Karlsson tónlistarmaður var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 19. janúar sl. Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert og veitti Sjöfn Þórðardóttir...

Breytt gönguleið við íþróttamiðstöðina

– breytingin varir meðan á framkvæmdum stendur. Brátt hefjast framkvæmdir við stækkun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar og er það Byggingafyrirtækið Munck Íslandi ehf. sem er framkvæmdaaðili. Á meðan að á framkvæmdatímanum stendur...