Category: SELTJARNARNES

Breytt gönguleið við íþróttamiðstöðina

– breytingin varir meðan á framkvæmdum stendur. Brátt hefjast framkvæmdir við stækkun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar og er það Byggingafyrirtækið Munck Íslandi ehf. sem er framkvæmdaaðili. Á meðan að á framkvæmdatímanum stendur...

Leggjum mikið upp úr að höfða til breiðs hóps

Um síðastu áramót voru gerðar skipulagsbreytingar á frístundamálum á Seltjarnarnesi. Frístundamálaflokkurinn tilheyrði áður íþrótta- og tómstundasvið en var fluttur undir fræðslusvið og eru nú frístundaheimilið Skjólið, félagsmiðstöðin Selið og ungmennahúsið...

Fyrsta desember hátíð Valhúsaskóla

Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga í Valhúsaskóla var haldinn með glæsibrag í Félagsheimili Seltjarnarness. Á þessu kvöldi bjóða unglingarnir foreldrum sínum til veislu, sýna skemmtiatriði, flytja leikrit og...

Endurnýjun Melabrautar lokið

Lokið er framkvæmdum við Melabrautina á Seltjarnarnesi sem var endurnýjuð í sumar. Gatan var fyrir framkvæmd „vistgata“ með 15 km hámarkshraða en var endurhönnuð sem almenn íbúagata. Skipt var um...

Menningarhátíð Seltjarnarness

Menningarhátíð Seltjarnarness fór fram á dögunum og var fjöldi veglegra, áhugaverðra og skemmtilegra viðburða í boði frá fimmtudegi til sunnudags. Undirbúningur stóð yfir í eitt ár og lögðu um þrjú...