Rætt um annað safn í lækningaminjasafnshúsið

Lækningaminnjasafnid

Rætt um að safn getið komið í lækningaminjasafnshúsið. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri segir nokkra aðila hafa lýst áhuga sínum á húsinu en engar ákvarðanir liggi þó fyrir enn sem komið er.

Bærinn á enn í viðræðum við menntamálaráðuneytið sem nú hefur skipað nefnd til að skoða málið. Ásgerður segir að eins og kunnugt sé hafi bærinn óskað eftir samstarfi við ráðuneytið á sínum tíma um að finna byggingunni nýtt hlutverk. Rætt hefur verið um Náttúruminjasafn, Vísindasafn og nú síðast Listasafn Íslands.

You may also like...