Þjónustumiðstöð aðstoðar við að koma nágrannavörslu á fót

Eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu hefur verið töluvert fjallað um innbrot, hvort sem það er á heimili, í bíla eða aðrar eigur fólks.

Við hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða aðstoðum ykkur við að koma á nágrannavörslu ef áhugi er fyrir hendi. Vinsamlegast hafið þá samband við Hörð Heiðar Guðbjörnsson, verkefnisstjóra í síma 411-1600, eða á netfangið: sigridur.arndis.johannsdottir@reykjavik.is Nágrannavarsla hefur víða gefist vel og er nauðsynleg til þess að venda eigur fólks þegar það er á ferðalögum og hýbýli þess standa tóm.

You may also like...