Breytt gönguleið við íþróttamiðstöðina

– breytingin varir meðan á framkvæmdum stendur. Brátt hefjast framkvæmdir við stækkun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar og er það Byggingafyrirtækið Munck Íslandi ehf. sem er framkvæmdaaðili. Á meðan að á framkvæmdatímanum stendur...

Markmannabikar KR 2017

Hin árlega afhending markmannabikars KR fór fram 25. nóvember sl, Markmannafélag KR sá um afhendinguna, en gefandinn Heimir Guðjónsson fyrrum markmaður KR og landsliðsins er nú búsettur á Spáni. Heimir...

Stórbætt aðgengi fyrir fatlaða

Miklar framkvæmdir hafa verið í Hólabrekkuskóla til að bæta aðgengi og aðstöðu þar fyrir fatlað fólk. Sett hefur verið upp sjálfvirk rafmagnsopnun á hurð við aðalinngang skólans, ný lyfta verið...

Leggjum mikið upp úr að höfða til breiðs hóps

Um síðastu áramót voru gerðar skipulagsbreytingar á frístundamálum á Seltjarnarnesi. Frístundamálaflokkurinn tilheyrði áður íþrótta- og tómstundasvið en var fluttur undir fræðslusvið og eru nú frístundaheimilið Skjólið, félagsmiðstöðin Selið og ungmennahúsið...

Seljakirkja 30 ára

Seljakirkja er 30 ára. Þótt bygging hennar hafi hafist síðar en annarra kirkna í Breiðholti er Seljakirkja sú sem fyrst var tekin í notkun. Hún var vígð þriðja sunnudag í...

Réttindaganga barna er árlegur viðburður

Frístundamiðstöðin Tjörnin stóð á dögunum fyrir réttindagöngu barna, en gangan er árlegur viðburður sem ætlaður er til að minna á barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og mikilvægi hans. Vikuna fyrir gönguna lærðu...