Líkan af Húsavíkurkirkju vakti athygli

– hef alltaf haft gaman af að smíða segir Kristjana Guðlaugsdóttir höfundur líkansins – Líkan af Húsavíkurkirkju vakti verðskuldaða athygli á forsýningu félagsstarfseminnar í Gerðubergi á dögunum. Húsavíkurkirkja er ein af...

FB útskrifaði 136 nemendur

Alls voru 136 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum í  Breiðholti við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 25. maí. Af þeim voru 74 með stúdentspróf, þá útskrifuðust meðal annars 22 rafvirkjar, 20...

Um 75% kosningaþáttaka á Nesinu

Alls greiddu 2.560 atkvæði í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi eða um 75% kosningabærra manns. D listi hlaut 1.151 atkvæði og fjóra bæjarfulltrúa kjörna. S listi hlaut 693 atkvæði og tvo...

Fellaskóli kveður heiðursfólk

Fimm starfsmenn voru kvaddir í Fellaskóla föstudaginn 1. júní sl. Þau eru Jón Mar Þórarinsson, Margrét Jónsdóttir, Pétur Pétursson, Sesselja Gísladóttir og Valgerður Eiríksdóttir. Öll fara þau á eftirlaun eftir...

Verið að endurgera Tryggvagötu

Framkvæmdir standa nú yfir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í byrjun október og er bílaumferð beint um Geirsgötu á meðan. Þá...

Safnaðarfundur vill grafreit

– Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem er án grafreits – Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar, sem haldinn var í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 14. maí sl. áréttar mikilvægi þess að komið verði á fót...