Þrjár hverfishetjur í Breiðholti

Þrjár hverfishetjur voru valdar úr hópi 30 sem tilnefndar höfðu verið til þessarar nafnbótar. Hverfisráð Breiðholts óskaði eftir tilnefningunum og valdi að þessu sinni hetjurnar Hafstein Vilhelmsson, Luis Lucas Antonio...

NESIÐ OKKAR – RAFRÆN ÍBÚAKOSNING

Seltjarnarnesbær hefur nú sett í gang nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns, 10 milljónir króna til smærri nýrra framkvæmda og viðhaldsverkefna á Seltjarnarnesi í sumar. Um...

Háhýsi við Eddufell 2 til 6

Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn GP-arkitekta varðandi byggingu 15 hæða húss við Eddufell 2 til 6 í efra Breiðholti sem hýsa á alls 50 íbúðir af margvíslegum...

Friðrik Karlsson bæjarlistamaður

Friðrik Karlsson tónlistarmaður var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 19. janúar sl. Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert og veitti Sjöfn Þórðardóttir...

Okkur vantar barna- og unglingabækur

– segir Dröfn Vilhjálmsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur í Seljaskóla.  – Dröfn hefur verið að þróa ýmsar nýjungar í starfi bókasafns skólans er einkum miða að því að auka áhuga barna...