Ægisbúar í sveitaútilegu

Fálkaskátasveitir Ægisbúa, Hafmeyjar og Sjóarar fóru í sveitarútilegu fyrir skömmu og var ferðinni heitið í skátaskálann Þrist undir Mosgarðshnúkum. Ferðin byrjaði á krefjandi göngu að skálanum þar sem ekki var...

Miklar skemmdir á Breiðholtskirkju

– ófyrirsjáanlegur kostnaður við viðgerð – rætt um að sameina Breiðholts- og Fella- og Hólasóknir Breiðholtssöfnuður fékk nýlega styrk úr Kirkjumálasjóði til þess að meta skemmdir er orðið hafa í...

Þrjár hverfishetjur í Breiðholti

Þrjár hverfishetjur voru valdar úr hópi 30 sem tilnefndar höfðu verið til þessarar nafnbótar. Hverfisráð Breiðholts óskaði eftir tilnefningunum og valdi að þessu sinni hetjurnar Hafstein Vilhelmsson, Luis Lucas Antonio...

NESIÐ OKKAR – RAFRÆN ÍBÚAKOSNING

Seltjarnarnesbær hefur nú sett í gang nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns, 10 milljónir króna til smærri nýrra framkvæmda og viðhaldsverkefna á Seltjarnarnesi í sumar. Um...

Háhýsi við Eddufell 2 til 6

Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn GP-arkitekta varðandi byggingu 15 hæða húss við Eddufell 2 til 6 í efra Breiðholti sem hýsa á alls 50 íbúðir af margvíslegum...