Velheppnuð bæjarhátíð

Bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram 31. ágúst til 2. september sl. með fjölbreyttri fjölskyldudagskrá alla helgina. Bæjarbúar voru hvattir til að skreyta hús sín og götur í sínum hverfislit en veðrið...

Yfir 100 fyrirtæki komin í Sjávarklasann

Um 100 fyrirtæki eru nú staðsett í Sjávarklasanum á Grandagarði. Allt að 140 manns starfa þar að ýmsum þróunarverkefnum flestum tengdum sjávarútvegi. Sjávarklasinn nýtir alla efri hæð gömlu Bakkaskemmunnar og...

Góð aðsókn á sumarnámskeiðin

Seltjarnarnesbær stóð fyrir sumarnámskeiðum líkt og fyrri ár. Þau samanstóðu af leikja- og ævintýranámskeiðum fyrir 6 til 9 ára, Survivor námskeiðum fyrir 10 til 12 ára og smíðavelli fyrir 8...

Vesturbærinn er skemmtilegur

– segir Guðmundur Steingrímsson ritstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur og fyrrv. alþingismaður – Guðmundur Steingrímsson ritstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður hefur sent frá frá sér nýja skáldsögu. Bókin nefnist...