Category: BREIÐHOLT

TINNA í öll borgarhverfi

– verkefnið hefur reynst mjög vel í Breiðholti – TINNU verkefnið sem unnið hefur verið í Breiðholti mun væntanlega verða tekið upp í öllum hverfum...

Seljakjör verður Iceland

Seljakjöri verslun Samkaupa við Seljabraut 54 hefur verið lokað. Samkaup hafa fest kaup á verslunum Iceland og hyggst opna verslunina að nýju undir því merki....

Vel heppnuð dagskrá í Austurbergi

Sameiginleg dagskrá fyrir 10. bekkinga í Breiðholtinu var haldin í Íþróttahúsinu Austurbergi 17. janúar sl. Um samstarfsverkefni allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Breiðholtinu var að...

Undirskriftasöfnun samþykkt

– Hollvinasamtök Elliðaárdalsins vilja að deiliskipulag verði endurskoðað – Borgarráð hefur samþykkt erindi Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun samkvæmt 3. mgr. 108. gr. sveitarstjórnarlaga með...

Líf komið í Arnarbakkann

– verslunarmiðstöðin hefur fengið nýtt hlutverk – Gamla verslunarmiðstöðin við Arnarbakka í Breiðholti hefur fengið nýtt hlutverk. Arnarbakkinn eins og húsið er nefnt í daglegu...

Jólapeysudagur í FB

Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl.  Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í...

Ég lít á mig sem Breiðhylting

– viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra SA – Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór er...

Alþjóðlegt samstarf í FB

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti tekur á hverju ári þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum. Eitt þeirra er Erasmus+ samstarfsverkefnið „WATT in STEaM“  sem þýða má sem „Kvenkyns...