Fjölsóttur kynningarfundur um skipulag Elliðaárdals
Um 200 manns mættu á kynningarfund skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur um nýtt skipulag fyrir hluta Elliðaárdals sem haldin var í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum...
HVERFAFRÉTTIR
Um 200 manns mættu á kynningarfund skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur um nýtt skipulag fyrir hluta Elliðaárdals sem haldin var í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum...
— segir Bryndís Loftsdóttir sem ólst upp í Fellunum — Nafn Bryndísar Loftsdóttur er tengt bókum enda titlar hún sig bókaunnanda í símaskránni. Segir núverandi...
— hefur tekið við rekstri Klassíska listdansskólans og Balletskóla Guðbjargar Björgvins. Þetta er skólastarf fyrir alla segir Hrafnhildur Einarsdóttir skólastjóri. — Dansgarðurinn er nýtt verkefni sem byggist...
— Bullandi hæfileikar í Breiðholti — Bekkurinn var þétt setinn í Breiðholtsskóla föstudaginn 8. febrúar þegar börn og unglingar af frístundaheimilunum og félagsmiðstöðvunum í Breiðholti...
Ætlunin er hressa upp á Strætóstöðina og hverfiskjarnana í Breiðholti. Áformað er að verja 50 milljónum til að breyta gömlu skiptistöð Strætó í Mjódd. Auglýst...
— Gerbreytt ÍR-svæði að ári — Skrifað var undir verksamning um byggingu á fjölnota íþróttahúsi á ÍR-svæðinu við Skógarsel þann 5. febrúar sl. Ingigerður Guðmundsdóttir formaður...
— segir Pétur Eggerz leikari og leiðsögumaður — Pétur Eggerz leiklistarfrömuður, leikari, leiðsögumaður og fararstjóri spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Hann hefur búið í sænska...
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur lagt til að tveir leikskólar við Suðurhóla í Breiðholti verði sameinaðir. Um er að ræða leikskólana Suðurborg og Hólaborg. Í...
– hægt að margfalda lestrarhæfni – Læs í vor er námsefni sem Guðríður Adda Ragnarsdóttir atferlisfræðingur og kennsluráðgjafi hefur þróað í starfi sínu til að kenna...
117 nemendur FB útskrifuðust við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 20. desember sl. Að venju voru viðurkenningar veittar fyrir góðan námsárangur. Það voru 67 sem...
– Heilsueflandi Breiðholt – Tölvu- og skjátækni hefur fleygt fram á miklum hraða síðasta áratuginn. Vel yfir 90% allra Íslendinga eru í dag nettengdir og...
Hjónin Ingibjörg Jónasdóttir og Guðmundur Gíslason búa efst í Breiðholtinu. Eftir að hefðbundnum starfstíma þeirra lauk hafa þau verið mjög virk í félagsstarfi. Ingibjörg er...
Verkefnið Bókabrölt í Breiðholti var sett af stað fimmtudaginn 15. nóvember 2018 við skemmtilega athöfn í Mjóddinni. Ævar vísindamaður stýrði athöfninni sem náði hámarki þegar...
– Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra (BSAB) var stórtækt í Breiðholtinu. Þá eignuðust margar fjölskyldur íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum – Eftir síðari heimsstyrjöldina streymdi fólk af landsbyggðinni til...
Ákveðið hefur verið að auglýsa eftir starfsemi til bráðabirgða í húsnæði að Arnarbakka 2 til 6 og Völvufell 11 til 21 en Reykjavíkurborg festi kaup...
– Sólveig Valgeirsdóttir forstöðumaður Breiðholtslaugar lætur af starfi um áramótin – Þessa dagana er unnið að því að skipta um rennibraut í Breiðholtslaug. Einnig er...
– málið í skipulagsferli en gert ráð fyrir að nýtt skipulag taki gildi fyrir áramót – Lóð við Álfabakka 4 í Suður Mjódd sem Reykjavíkurborg...
– segir Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Miðbergs – Breiðholt er löngu þekkt fyrir öflugt félagsstarf meðal barna og ungmenna. Segja má að rætur starfsemi félagsmiðstöðva liggi...
– Áhugavert verkefni fyrir karla að hefjast í Breiðholti – Karlar í skúrum er nýtt verkefni sem Rauði krossinn er að hleypa af stokkunum í...
Íbúakosningu um „hverfið mitt“ er lokið og tóku um 12,5% þátt í kosningunni sem er nokkru meira en á síðasta ári. Kosningaþátttaka var þá 10,9%...
Ellert B Schram, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni segir að margt þurfi að laga. Breyta þarf því kerfi sem nú er til...
Um fimmtíu karlar mættu í karlakaffið í Fella- og Hólakirkju síðasta föstudagsmorgun í september en þann dag í hverjum mánuði er körlum sem komnir eru...
Hverfaröltið er samstarf foreldrafélaga grunnskólanna í Breiðholti, félagsmiðstöðva, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og lögreglunnar. Foreldra- og hverfarölt er hafið í nánast öllum skólunum og eru foreldrar sérstaklega hvattir...
Mannfjöldi var í Íþróttahúsinu við Austurberg sl. laugardag þegar nemendur og kennarar við Pólska Skólann í Reykjavík fögnuðu tíu ára afmæli skólans. Skólinn er rekinn...
Við Árskóga í Mjóddinni í Breiðholti er heill heimur. Ekki heimur út af fyrir sig því hann hefur margvísleg tengsl við annað mannlíf bæði í...
– tölfræðin telur um 25 til 30 gos á öld – “Ég flutti í Breiðholtið 1974. Ég er ættaður frá Akureyri og alin upp í...
– Nichole Leigh Mosty skrifar um nágrannavörslu og félagsauð – Í maí síðast liðnum var haldinn fundur um Nágrannavörsluverkefnið í Breiðholti og ég vil þakka...
Um 450 umsóknir hafa borist um 63 íbúðar sem nú eru í byggingu á vegum Félags eldri borgara fyrir fólk 60 ára og eldra við...
– segir Unnur Sigurðardóttir í Gamla Kaffihúsinu í Drafnarfelli – „Við lögðum út í þetta með bjartsýnina að vopni en efuðumst þó aldrei um að...
Innan aðalskipulags Reykjavíkur frá 2010 til 2030 og hverfaskipulags Breiðholts er að finna nokkra möguleika til að byggja minni og ódýrari íbúðir í Breiðholti. Þeir...
Í haust eru aðeins 25 nemendur skráðir til náms í sex ára bekk í Fellaskóla í Breiðholti og hefur þeim fækkað um nær helming á...
– engar framkvæmdir hafnar – málið situr í kerfinu – Engar framkvæmdir eru hafnar á Heklureitnum í Suður Mjódd þótt meira en ár sé liðið...