Category: SELTJARNARNES

Reksturinn undir áætlunum

Rekstur bæjarins var undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins. Skatttekjur námu 1.771 milljónum og voru 46 milljónum undir áætlun. Þrátt fyrir halla er niðurstaðan...

Sameiginleg sumarnámskeið

Á vordögum var ákveðið að samtvinna sumarnámskeið Seltjarnar­nesbæjar og Gróttu í sumar og gekk samstarfið vonum framar.  Þátttakendur á námskeiðunum sækja gjarnan blöndu af námskeiðum...

Mikil samkennd á Nesinu

– Viðtal við Margréti Jónsdóttur – Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafræðingur og lyfjatæknir spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Margrét bjó og starfaði á Nesinu um árabil....

Samið við Skólamat

Í vetur var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla sem og fyrir bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2020 til 2023. Seltjarnarnesbær samdi...

Verkefnin eru næg

Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi Bergsins Headspace. Hún ákvað að stofna samtök um að bæta stuðningsumhverfi ungs fólks. Sigurþóra hefur reynslu af þessum málum sem aðstandandi...

Fær að starfa á Seltjarnarnesi

Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað stöðvalausu rafskútuleigunni Hopp að veita íbúum Seltjarnarness þjónusta. Rafskútur hafa síðustu misserin verið sífellt meira áberandi í umferðinni í...