Category: SELTJARNARNES

Ég hef sótt í kuldann

–  segir Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvásérfræðingur sem hefur bæði starfað á Norðaustur Grænlandi og Svalbarða Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands býr á Seltjarnarnesi....

Félagsheimilið endurbætt

Endurbætur og viðhaldsframkvæmdir eru að hefjast á Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og verður húsið lokað á meðan þær standa yfir. Athugað verður með nýtt rekstrarform áður...

Hér er gott að vinna og búa

“Viltu mjólk í kaffið,” spyr Iris Gústafsdóttir sem hefur starfrækt hársnyrtistofuna Salon Nes frá árinu 2005 að hún festi kaup á stofunni, þegar tíðindamann Nesfréttar...

Tekist á um fráveitumálin

Fundargerð 141. fundar Veitustofnunar var á dagskrá síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Í bókum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar segir m.a. að einfalda fráveitukerfið á Seltjarnarnesi taki við skólpi...

Umhverfisviðurkenningar 2020

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar í október sl. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, sérstök verðlaun fyrir snyrtilega götumynd og...

Leysir vanda Náttúruminjasafnsins

Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningar­málaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar...