Category: VESTURBÆR

Sjávarakademía sett á fót á Grandagarði

Sjávarakademía Sjávarklasans á Grandagarði hefur verið sett á laggirnar. Sjávarakademía í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi...

Félagsfærniþjálfun í grunnskólum

– í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða – Á vordögum 2019 fengu þverfaglegur samstarfshópur grunnskóla, frístundastarfs og þjónustumiðstöðvar í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða styrk...

Kirkjan er í sókn

– segir Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar – Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur á ættir úr Skerjafirði en ólst...

Auður tekur við Ægisborg

Auður Ævarsdóttir tekur við stjórnartaumum í leikskólanum Ægisborg í Vesturbæ af Sigrúnu Birgisdóttur. Auður tekur til starfa 1. júní.  Auður lauk prófi sem leikskólakennari frá...

Gamla Farsóttarhúsið

– byggt sem farsóttarhús, varð síðar stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og nú fyrirhugaður byggingarreitur – Hluti af húsnæðissáttmála stjórnvalda sem var kynntur árið 2017 í stjórnartíð Þorsteins...

Hjartað í Vesturbænum

Síðastliðið ár varð Knattspyrnufélag Reykjavíkur 120 ára. Fyrstu heimildir um aðstöðu félagsins má finna um aldamótin 1900. Þar segir að völlur félagsins hafi verið ósléttur,...

Unuhús við Garðastræti

Gamla húsið í Vesturbænum er að þessu sinni Unuhús eða Garðastræti. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssyni apótekara. Það var um langa tíð...