Category: VESTURBÆR

Unuhús við Garðastræti

Gamla húsið í Vesturbænum er að þessu sinni Unuhús eða Garðastræti. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssyni apótekara. Það var um langa tíð...

Ný nöfn á stígum í borginni

Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Nafnanefnd skipuðu Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku,...

Ég kem alltaf glöð heim

– segir Álfheiður Björgvinsdóttir stofnandi og stjórnandi – Barnaskórinn við Tjörnina er sjö ára. Stofnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. Hún segir að...

Alliance húsið selt

Alliance húsið hefur verið selt. Reykjavíkurborg hefur selt félaginu Alliance þróunarfélagi húsið sem er við Grandagarð 2 á 900 milljónir króna.  Alliance þróunarfélag varð hlutskarpast...

Verður gist í Naustinu?

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýst verði breyting á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 6 til 10A við Vesturgötu. Í breytingunni felst að...

102 Reykjavík orðið að veruleika

Póstnúmerið 102 Reykjavík hefur formlega tekið gildi. Nýtt póstnúmerahverfi afmarkast af Suðurgötu í vestri, Hringbraut í norðri, Bústaðavegi og Öskjuhlíð í austri og strandlínu í...

Þróunarverkefnið Föruneytið

– Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna – Frístundamiðstöðin Tjörnin vinnur þessi misserin að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar inn í frístundastarfið í...

Fríkirkjusöfnuðurinn 120 ára

— verður minnst við messu sunnudaginn 17. nóvember — Fríkirkjusöfnuðurinn verður 120 ára í nóvember. Þess verður minnst með hátíðaguðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 17. nóvember...