Category: VESTURBÆR

Sumargleði og sæla

Í sumar hafa börn í frístundaheimilum Tjarnarinnar verið á ferð og flugi vítt og breitt um borgina. Börnin hafa upplifað ýmis ævintýri og kynnst spennandi...

Ákveðið að byggja við MR

Ákveðið hefur verið að byggja 2.600 fermetra viðbyggingu við Menntaskólann í Reykjavík. Skólinn er nú með starfsemi sína í tíu húsum á svokölluðum Menntaskólareit sem...

Sjávarakademía sett á fót á Grandagarði

Sjávarakademía Sjávarklasans á Grandagarði hefur verið sett á laggirnar. Sjávarakademía í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi...

Félagsfærniþjálfun í grunnskólum

– í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða – Á vordögum 2019 fengu þverfaglegur samstarfshópur grunnskóla, frístundastarfs og þjónustumiðstöðvar í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða styrk...

Kirkjan er í sókn

– segir Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar – Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur á ættir úr Skerjafirði en ólst...