Átti íslenska útrásin sér hliðstæður á Miðöldum
Á miðjum aldri tók Magnús Jónsson sagnfræðingur og leiðsögumaður nánast U-beygju í lífinu. Hann sagði upp góðu starfi og ákvað að setjast á skólabekk eftir...
HVERFAFRÉTTIR
Á miðjum aldri tók Magnús Jónsson sagnfræðingur og leiðsögumaður nánast U-beygju í lífinu. Hann sagði upp góðu starfi og ákvað að setjast á skólabekk eftir...
Frístundamiðstöðin Tjörnin stóð á dögunum fyrir réttindagöngu barna, en gangan er árlegur viðburður sem ætlaður er til að minna á barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og mikilvægi...
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt deiliskipulagstillögu Landssímareitsins við Austurvöll. Samkvæmt tillögunni er heimild til að reisa 160 herbergja hótel á byggingarreitnum. Deiliskipulag hafði áður verið samþykkt...
Starfshópur um skipulags- og uppbyggingarmál KR hefur starfað síðustu mánuði að tillögum að uppbyggingu á KR svæðinu og skilaði tillögum til borgarinnar á liðnu hausti....
Borgarráð hefur samþykkt viljayfirlýsingu milli Knattspyrnufélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á KR-svæðinu við Frostaskjól. Þar kemur meðal annars fram að borgin og KR...
Tillaga ASK arkitekta sigraði í samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýja byggð við Skerjafjörð en tillagan var unnin í samstarfi við Landslag og verkfræðistofuna Eflu....
Ætlunin er að fjölga verulega íbúðum við Vesturbugt á hafnarsvæðinu. Samþykkt hefur verið í borgarráði að breyta deiliskipulagi Vesturbugtar, hins svokallaða Allianz reit til þess...
Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir að við Keilugranda eru hafnar framkvæmdir. Það er húsnæðissamvinnufélagið Búseti sem þessa dagana undirbýr byggingu 78 íbúða á lóðinni. Þar...
Hagaskóli fékk Menningarfánann fyrir framúrskarandi menningarstarf með börnum og unglingum og fyrir að hlúa að listakennslu og skapandi starfi á dögunum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...
Stór olíuprammi hefur verið keyptur hingað til lands. Olíupramminn tekur 1000 rúmmetra af eldsneyti í farmgeyma eða um farm 30 olíubíla. Með prammanum mun draga...
Nemendur Textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík við Hringbraut fóru í tveggja vikna ferð til Englands og Frakklands á liðnu vori. Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Una Björk...
„Miklar breytingar hafa orðið í Miðborginni á ótrúlega skömmum tíma. Bylting hefur orðið í ferðaþjónustunni sem menn sáu ekki fyrir. Fólk flykkist hingað forvitið um...
Nýverið hófst sala á lokaáfanganum við Grandaveg 42 sem lengi var kennt við fyrirtækið Lýsi og kölluð Lýsislóðin. Í þeim áfanga sem nú er boðin...
Tvær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar féllu til Vesturbæjarins að þessu sinni en alls voru veitar fimm viðurkenningar fyrir hús, lóðir og sumargötur. Viðurkenningar fengu Brekkustígur 5A og...
Hafnar eru framkvæmdir við nýja stúdentagarða á svæði Háskóla Íslands. Garðarnir verða staðsettir á lóð Vísindagarða Háskólans við Sæmundargötu. Þar er ætlunin að byggja um...
Borgarráð hefur lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla enda ljóst að húsnæðisþörf skólans verður ekki leyst til framtíðar án...
Reykjavíkurhöfn er 100 ára. Stofndagur hennar var 16. nóvember 1917 þegar hafnarnefndin kom saman á skrifstofu Knud Zimsen borgarstjóra ásamt verkfræðingunum Kirk og Pedersen og...
Þéttasta byggðin í Reykjavík er í Vesturbænum. Það kemur fram í rannsókn sem unnin var á vegum ráðgjafafyrirtækisins Alta á þéttleika einstakra svæða í Reykjavík....
Til íhugunar er að heimila fleiri byggingar í fyrirhuguðu hverfi við Reykjavíkurflugvöll en áður var miðað við. Þegar hefur verið tekin ákvörðun um að fjölga...
Nýr veitingastaður verður opnaður í Slysavarnarhúsinu á Grandagarði ef hugmyndir um breytingar sem nú er unnið að verða að veruleika. Borgarráð samþykkti á fundi sínum...
Hugmyndir eru um íbúðir, hótel og lifandi jarðhæðir með verslunum og veitingastöðum á Héðinsreit vestast í Vesturbænum. Aðeins er þó um hugmyndaþróun að ræða og...
Nú standa miklar breytingar yfir í Ellingsenhúsinu í Örfirisey. Húsið hefur hýst verslum Ellingsen um árabil en nú er áformað að auka nýtingu þess verulega...
Nokkrar umræður hafa farið fram á facebookinni að undanförnu um Hagatorgið. Einkum snúa þær að nýtingu þess og áhuga á að breyta því úr umferðarmannvirki...
Mikla breytingar verða við Birkimel í sumar. Leggja á fjögurra metra göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar á milli Hringbrautar og Hagatorgs. Breikka á núverandi...
Á Hótel Sögu eru nú að hefjast miklar framkvæmdir á 1. og 2. hæð hótelsins. Það er við hæfi að það beri upp á 55...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbygginguna í Reykjavík þá mestu í sögu borgarinnar. Húsnæðismál eru í algjörum forgangi. Til að auka framboð af íbúðum á...
Gert er ráð fyrir að opnað verði hótel með allt að 140 herbergjum í Héðinshúsinu við Seljaveg. Það er Hótelkeðjan Center Hotels sem standa mun...
Alls verða 176 nýjar íbúðir byggðar í Vesturbugt við gömlu vesturhöfnina í Reykjavík á næstunni. Verður það gert á grundvelli vinningstillögu VSÓ Ráðgjafar ehf., BAB...
Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en styrkir eru veittir til verkefna sem að stuðla að bættu mannlífi, eflingu félagsauðs, fegurri...
Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...
Grandaskóli fékk hvatningarverðlaunin fyrir verkefnið Fuglar sem unnið var í samstarfi skóla í sex Evrópulöndum. Markmiðið er að þróa rannsóknarmiðað og þverfaglegt námsefni í náttúrufræði...
Útlínur Neskirkju þóttu engri kirkju líkar þegar teikningar Ágústar Pálssonar arkitekts voru kynntar almenningi árið 1943. Þremur árum áður hafði hinni vaxandi höfuðborg verið skipt...
Margmenni var við opnum listamiðstöðvar í Marshallhúsinu í Örfirisey síðast liðinn laugardag. Á liðnu ári gerði Reykjavíkurborg samkomulag við HB Granda eiganda hússins um leigu...
Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hótels með 81 herbergi....
Sigríður Guðný Gísladóttir eða Siri eins og hún er oftast kölluð hefur tekið til starfa sem virknifulltrúi í félagsstarfinu á Aflagranda. Um nýja stöðu er...
Í Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar var á dögunum samþykkt stefnumörkun um hraða umferðar vestan til í borginni. Ástæður þess að skoða þurfi þennan mikla áhrifavald...
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi kveðst á facebook vilja þakka öllum þeim, sem sendu honum ábendingar um málefni Vesturbæjarins, sem rædd voru á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir...
Árið mitt 2017 er dagbók sem kom út fyrir liðin jól. Í bókina getur notandinn skráð daglegar hugrenningar sínar en einnig er að finna hugleiðingar...
Gísli Marteinn Baldursson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi birti nýlega grein á vefsvæði sínu þar sem hann tók málefni BYKO reitsins á horni Hringbrautar og Ánanausta...
Hafin er bygging timburhúsa á svokölluðum Nýlendureit á horni Seljavegar og Mýrargötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Um að ræða sambyggða húseign, sem er rísa á lóðunum...
Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu fimm ára er gert ráð fyrir að tekjur af sölu muni nema 3,7 til 4,4 milljörðum árlega. Einnig er gert...
Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldin var í boði borgarstjóra í Hagaskóla 17. nóvember sl. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fór í kynningu sinni vítt...
Málefni KR hafa lengi verið til umfjöllunar en ljóst er að félagið er fyrir löngu orðið aðþrengt með núverandi aðstöðu. Það hefur ekki verið augljóst...
Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti frístundamiðstöðina Tjörnina í Vesturbæjarviku sinni og kynnti sér starfsemina. Skrifstofa borgarstjóra var með aðsetur í Tjörninni, Frostaskjóli í tvo daga...
Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum...
Allt að 70% þeirri íbúða sem búið er að gefa út byggingarleyfi í Reykjavík fyrir eru í Vesturbænum og á Miðborgarsvæðinu. Flest eru þau við...
Nýtt deiliskipulag fyrir Framnesveg 40, 42 og 44 hefur verið auglýst. Í skipulaginu er gert ráð fyrir niðurrifi húsanna sem fyrir eru á lóðunum og...