Category: VESTURBÆR

Byggt ofan á Hagamel 67

Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...

Vígsluathöfn í Dómkirkjunni

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði fjóra guðfræðinga og tvo djákna til þjónustu sunnudaginn 15. september.  Guðfræðingarnir voru þau Alfreð Örn Finnsson, Benjamín Hrafn Böðvarsson,...

Ekkert hótel á BYKO reitnum

Ekki verður byggt hótel á svokölluðum BYKO reit austan Hringbrautar gegnt JL Húsinu. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu  Plúsarkitekta að breytingu...

Kaldalón byggir í Vesturbugt

Kaldalón byggingar hf. hefur eignast meirihlutann í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf. Kaldalón hyggst reisa 176 íbúðir og ásamt verslunar og þjónusturými í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn, milli...

Kaldalón byggir á BYKO reitnum

Byggingafélagið Kaldalón hefur fest kaup á Byko reitnum við Hringbraut. Reiturinn er nú nefndur Grandatorg og er gamalt athafnasvæði Bifreiðarstöðvar Steindórs en þar var viðgerðastöð...

Kolagata á Hafnartorgi

Með uppbyggingu og breyttu umhverfi verða nýjar götur til og fá nöfn. Tvær nýjar göngugötur hafa nú orðið til á Hafnartorgi og fengið nöfnin Kolagata...

Úr Vesturbæ í Suðurbæ

– Björn Jón Bragason ræðir um skipulagsmálin – Fyrir skemmstu kom út bókin Lífið í lit sem eru endurminningar Helga Magnússonar fjárfestis. Bókin er heilmikill...

Fríkirkjusöfnuðurinn í 120 ár

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík er 120 ára á þessu ári. Fríkirkjan við Tjörnina með sinni einstöku náttúrulegu staðsetningu í hjarta Reykjavíkur hefur verið órjúfanlegur hluti af...