Category: VESTURBÆR

Síðasti Selbærinn

— rætur frá landnámsöld — Stóra Sel er síðasti Selsbærinn sem enn stendur í Reykjavík. Húsið mun vera elsta hús í vesturbæ Reykjavíkur vestan Garða­strætis....

Borgarbókasafnið er 100 ára

Borgarbókasafn Reykjavíkur er eitt hundrað ára. Afmælinu var fagnað dagana 15. og 16. apríl á sjö bókasöfnum í hverfum borgar­innar. Safnið er ein elsta menningar­stofnun...

Ný hafnarvigt við Bakkaskemmu

Til stendur að fjarlægja gömlu hafnarvigtina við Grandagarð. Hún hefur staðið norðaustan við Kaffivagninn í 64 ár. Nýrri hafnarvigt verður komið fyrir norðar á Grandanum....

Minjar um merka starfsemi

— Grásleppuskúrarnir við Ægisíðu — Búið er að gera einn grásleppu­skúranna við Ægisíðu upp. Skúrarnir hafa verið í umsjá Borgar­sögu­safns Reykjavíkur frá 2017. Vorið 2020...

Tjörnin fyrirmyndarvinnustaður

Frístundamiðstöðin Tjörnin var sigurvegari við val á fyrirmyndarvinnustöðum ársins í flokki starfsstaða með 50 eða fleiri starfsmenn hjá Reykjavíkurborg. Á eftir Tjörninni komu frístundamiðstöðvarnar Miðberg,...

Umferðabreytingar við Ánanaust

Umhverfis- og skipulagsráð Reykja­víkur­borgar hefur sam­þykkt að veita heimild fyrir áfram­­haldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðs­gagna, í samvinnu við Vegagerðina við Ánanaust og Eiðsgranda. Með...

Kæru húsfélaga hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru tveggja húsfélaga við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur um að nýtt deiliskipulag fyrir KR-svæðið verði fellt úr gildi.  Húsfélögin...