Author: Valli

Félagsheimilið endurbætt

Endurbætur og viðhaldsframkvæmdir eru að hefjast á Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og verður húsið lokað á meðan þær standa yfir. Athugað verður með nýtt rekstrarform áður...

Hér er gott að vinna og búa

“Viltu mjólk í kaffið,” spyr Iris Gústafsdóttir sem hefur starfrækt hársnyrtistofuna Salon Nes frá árinu 2005 að hún festi kaup á stofunni, þegar tíðindamann Nesfréttar...

Erfið uppbygging og ýmis fjörbrot

– Stærsti verslunarkjarni í Breiðholti – Verslunarmiðstöðin í Mjódd er stærsti verslunarkjarni Breiðholtsins. Í Verslunarmiðstöðinni í Mjódd eru um 70 fyrirtæki og sum hafa verið...

Enn er mikið óunnið

– segir Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands – Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er löngu þjóðþekktur fyrir störf sín að náttúruverndarmálum. Árni hélt til náms...

Uppfæra byggð til nýrra tíma

– Nýtt hverfaskipulag fyrir Breiðholt – Sterkari hverfiskjarnar, borgarbúskapur og vetrargarður eru meðal áhersluatriða í nýju hverfisskipulagi sem er í vinnslu fyrir Breiðholt. Hverfisskipulag tekur...

Sumargleði og sæla

Í sumar hafa börn í frístundaheimilum Tjarnarinnar verið á ferð og flugi vítt og breitt um borgina. Börnin hafa upplifað ýmis ævintýri og kynnst spennandi...

Breiðholtið er falin perla

– segir Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir nýr framkvæmdastjóri ÍR Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra ÍR á dögunum. Hún er ekki ókunnug félaginu...