Mannréttindi barna á þemadögum
Óhætt er að segja að krakkarnir í Mýrarhúsaskóla hafi staðið sig vel á þemadögum skólans sem lauk nýverið. Yfirskrift daganna var „Mannréttindi barna“. Þemadögunum lauk...
HVERFAFRÉTTIR
Óhætt er að segja að krakkarnir í Mýrarhúsaskóla hafi staðið sig vel á þemadögum skólans sem lauk nýverið. Yfirskrift daganna var „Mannréttindi barna“. Þemadögunum lauk...
Ungmennaráð Seltjarnarness átti hvorki meira né minna en þrettán fulltrúa á Leiðtogafundi ungs fólks á Norðurlöndunum sem fór fram í Hörpu dagana 24. og 25....
Fyrri umræða um Fjárhagsáætlun fór fram í lok nóvember. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur samstæðu bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar verði 39 m.kr. þrátt fyrir að niðurstaða...
Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga var haldin með glæsibrag í sal Mýrarhúsaskóla að kvöldi dagsins. Á þessari hátíð bjóða nemendur foreldrum sínum til...
Nemendur í Grunnskóla Seltjarnarness í leirlistavali fóru á listasýningar í byrjun nóvember. Mánudagshópurinn fór á Ásmundarsafn á sýninguna ,,Mentor: Ásmundur Sveinsson og Carl Milles” og...
— segir Sólveig Pálsdóttir rithöfundur sem er að gefa út nýja glæpasögu — Sólveig Pálsdóttir rithöfundur á Seltjarnarnesi var að senda frá sér nýja bók....
Matthías Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna knattspyrnudeildar Gróttu. Matthías gerir þriggja ára samning við deildina en hann hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarþjálfari...
Framkvæmdir við byggingu íbúða við Bygggarða í Gróttubyggð hófust í lok árs 2022. Í fyrsta áfanga verkefnisins eru 63 íbúðir í fimm húsum auk bílakjallara....
— Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri ræðir bæjarmálin — Nesfréttir höfðu samband við Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra og spurðu frétta af því helsta sem bæjaryfirvöld fást við þessa...
Jólamarkaðurinn á Eiðistorgi verður 2. desember kl. 10 – 16. Jólastemmingin mun vera í hámarki! Jólasveinar mæta með glaðning fyrir alla krakka. Lifandi tónlist FRÍTT...
Nú er unnið við að fjarlægja miðeyju og umferðarljós við nyðri hluta Eiðisgranda. Af þeim sökum er Eiðisgranda lokað fyrir bílaumferð til vesturs frá og...
Nú er að hefjast opinn viðtalstími verkefnastjóra frístunda- og forvarnarstarfs á Seltjarnarnesi. Ása Kristín Einarsdóttir, verkefnastjóri býður upp á opinn viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarnesi. Viðtalstímarnir...