Category: VESTURBÆR

Ég hef alltaf verið Vesturbæingur

— segir Guðmundur Pétursson lögfræðingur og knattspyrnumaður til margra ára — Guðmundur Pétursson lögfræðingur og knattspyrnumaður til margra ára spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni....

Héðinn kominn heim á Hringbraut

Styttan af Héðni Valdimars­syni, fyrrverandi alþingismanni og formanni verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar er komin á sinn stall við Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði styttuna...

Skóflustunga í lok árs

— Nýtt fjölnota íþróttahús KR — Áætlað er að fyrsta skóflu­stungan að nýju fjölnota íþróttahúsi KR verði tekin í lok þessa árs. Byggingar­nefnd hefur verið...

Hver var Sigurður í Görðum?

— útvegsbóndi í Skerjafirði og einn þeirra sem lagði Reykvískri framtíð lið — Þótt Vesturbærinn byggðist upp frá Miðbæjarsvæðinu, einkum Aðalstræti og síðar vestur með...

Safnabryggja í Vesturbugt

Ný trébryggja var vígð í Vesturbugt hjá Sjóminjasafninu í Reykjavík að morgni menningarnætur 19. ágúst sl. Nýja bryggjan hefur fengið nafnið Safnabryggja. Nýja bryggja kemur...