Viljum tryggja framtíð Tjarnarbíós
— segir Skúli Helgason formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs — Húsið Tjarnarbíó við Tjarnargötu er rúmlega aldar gamalt. Reist árið 1913. Var í upphafi íshús...
HVERFAFRÉTTIR
— segir Skúli Helgason formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs — Húsið Tjarnarbíó við Tjarnargötu er rúmlega aldar gamalt. Reist árið 1913. Var í upphafi íshús...
— Hallærisplanið — Hótel Íslandsplanið sem síðar var nefnt Ingólfstorg var samkomustaður unglinga á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á torginu hittust ungmenni,...
— segir Sigurður Ragnarsson verslunarstjóri Krambúðarinnar við Hjarðarhaga — „Ég kynntist ekki þessari ísbúð en það er gaman að rifja upp sögur af henni því...
— segir Guðmundur Pétursson lögfræðingur og knattspyrnumaður til margra ára — Guðmundur Pétursson lögfræðingur og knattspyrnumaður til margra ára spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni....
Styttan af Héðni Valdimarssyni, fyrrverandi alþingismanni og formanni verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar er komin á sinn stall við Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði styttuna...
— Nýtt fjölnota íþróttahús KR — Áætlað er að fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi KR verði tekin í lok þessa árs. Byggingarnefnd hefur verið...
— útvegsbóndi í Skerjafirði og einn þeirra sem lagði Reykvískri framtíð lið — Þótt Vesturbærinn byggðist upp frá Miðbæjarsvæðinu, einkum Aðalstræti og síðar vestur með...
— segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi — Sanna Magdalena Mörtudóttir hefur setið fyrir Sósíalistaflokkinn í borgarstjórn Reykjavíkur í rúm fimm ár. Hún segir að kröpp...
— þetta verður allt önnur verslun, segir Alexander Kolesnyk, verslunarstjóri — Mikil endurnýjun og víðtækar endurbætur hafa átt sér stað á verslun Krónunnar á Granda síðustu daga....
Hugmyndir eru um nýja íbúðabyggð á lóð Orkunnar við Birkimel. Bensínstöð var á lóðinni í árana rás en rekstri hennar hefur verið hætt. Sent hefur...
Ný trébryggja var vígð í Vesturbugt hjá Sjóminjasafninu í Reykjavík að morgni menningarnætur 19. ágúst sl. Nýja bryggjan hefur fengið nafnið Safnabryggja. Nýja bryggja kemur...
— Vesturbugt telur riftunin ólögmæta en lóðirnar verða boðnar út að nýju — Reykjavíkurborg hefur rift samningi við Vesturbugt ehf. um uppbyggingu við gömlu höfnina...