Gervigrasvöllur á Landakotstún
Gervigrasvöllur verður settur upp á Landakotstúni. Gert er ráð fyrir að nota völlinn fyrir boltaíþróttir en einnig almennan leik. Vallarsvæðið á að vera allt að...
HVERFAFRÉTTIR
Gervigrasvöllur verður settur upp á Landakotstúni. Gert er ráð fyrir að nota völlinn fyrir boltaíþróttir en einnig almennan leik. Vallarsvæðið á að vera allt að...
Mikil breyting hefur orðið við austanverðan Víðimel að undanförnu. Stórhýsisið við Víðimel 29 sem lengi var í eigu kínverska sendiráðsins hefur gengið í gegnum endurnýjun...
Gosbrunnurinn Hafmey eftir Guðmund frá Miðdal sem gefinn var Vesturbæjarlaug þegar laugin var vígð 25. nóvember árið 1961 er nú komin aftur á heimaslóðir. Verkið...
Fyrsta skóflustungan að nýjum laufskála sem rísa á í suðurgarði Grundar við Hringbraut var tekin 2 maí sl. Um er að ræða 100 fermetra kaffihús...
Nemendur Dansgarðsins, Óskanda á Eiðistorginu og Klassíska listdansskólans á Grensásveginum og í Mjóddinni, tóku þátt í undankeppni Dance World Cup í Borgarleikhúsinu. Alls voru 10...
— glæsileg umgjörð í samfélagshúsinu á Vitatorgi — Nokkrir heldri menn sitja á spjalli á Kaffi Tári í Kringlunni. Þeir hittast til að ræða dag...
Áformað er að rífa gamla skálahúsið sem stendur á lóð leikskólans Vesturborgar við Hagamel. Skálinn hefur verið notaður sem hluti af leikskóla Vesturborgar í áratugi....
— rætur frá landnámsöld — Stóra Sel er síðasti Selsbærinn sem enn stendur í Reykjavík. Húsið mun vera elsta hús í vesturbæ Reykjavíkur vestan Garðastrætis....
Borgarbókasafn Reykjavíkur er eitt hundrað ára. Afmælinu var fagnað dagana 15. og 16. apríl á sjö bókasöfnum í hverfum borgarinnar. Safnið er ein elsta menningarstofnun...
Ómar Örn Magnússon hefur tekið við starfi skólastjóra í Hagaskóla af S. Ingibjörgu Jósefsdóttur. Ómar hefur starfað farsællega sem kennari, verkefnastjóri og stjórnandi í Hagaskóla...
Til stendur að fjarlægja gömlu hafnarvigtina við Grandagarð. Hún hefur staðið norðaustan við Kaffivagninn í 64 ár. Nýrri hafnarvigt verður komið fyrir norðar á Grandanum....
— Grásleppuskúrarnir við Ægisíðu — Búið er að gera einn grásleppuskúranna við Ægisíðu upp. Skúrarnir hafa verið í umsjá Borgarsögusafns Reykjavíkur frá 2017. Vorið 2020...