Íbúðakjarni fyrir fatlaða við Hagasel

Félagsbústaðir afhentu velferðar­sviði á dögunum íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Hagaseli í Breið­holti. Íbúðakjarninn er í svans­vottunarferli og er fyrsta fjölbýlis­húsið sem Félagsbústaðir byggja af...

Uppskeruhátíð Sumarlesturs

Uppskeruhátíð Sumarlesturs fór fram á bókasafninu í um miðjan september en Sumarlesturinn er átaksverkefni sem hvetur börn að lesa sem mest yfir sumarmánuðina. Sumarlesturinn gekk...

Fjör í Mjóddinni 2. september

Suðurmiðstöð (áður Þjónustumiðstöð Breiðholts), hélt í samstarfi við íþrótta- og frístundaaðila Breiðholts, skemmtilegan dag 2. september síðastliðinn. Öllum aðilum sem bjóða upp á íþrótta- og...

Dýri og félagar spiluðu á Lindarbrautinni

Dýri Guðmundsson og félagar spiluðu fyrir þátt­takendur í Reykja­víkur­­­maraþoni Íslands­banka á Lindar­brautinni laugardaginn 20. ágúst síðast­liðinn og nutu góðs stuðnings Íslands­banka sem útvegaði hljóðkerfi og...

Líf og fjör í félagsstarfinu

– allir velkomnir – – Fjölskyldumiðstöðin Gerðubergi – Haustið er einn skemmtilegasti tími í félagsstarfinu, þá verður ákveðin endurnýjun og allt fer að lifna við....