Íbúðir og hótel við Alliance húsið

Tölvumynd af fyrirhuguðum byggingum á Alliance reitnum.

Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hót­els með 81 her­bergi.

Bygg­ing­arn­ar verða alls 5.743 fer­metr­ar að flat­ar­máli. Þeim er ætlað að mynda svonefnda rand­byggð sem ramm­ar inn skjólgott úti­svæði. Grandag­arður 2 er í eigu Reykjavíkurborgar en áformað er að selja húsið ásamt bygging­ar­rétti.

You may also like...