Fjallið á Skólavörðuholti
— Einar Karl Haraldsson formaður sóknarnefnda Hallgrímskirkju ræðir um kirkjuna og fleira — Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti gnæfir yfir Reykjavík. Kirkjan er eitt helsta kennileiti borgarinnar...
HVERFAFRÉTTIR
— Einar Karl Haraldsson formaður sóknarnefnda Hallgrímskirkju ræðir um kirkjuna og fleira — Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti gnæfir yfir Reykjavík. Kirkjan er eitt helsta kennileiti borgarinnar...
Jólamarkaðurinn á Eiðistorgi verður 2. desember kl. 10 – 16. Jólastemmingin mun vera í hámarki! Jólasveinar mæta með glaðning fyrir alla krakka. Lifandi tónlist FRÍTT...
— segir Óskar Dýrmundur Ólafsson framkvæmdastjóri Suðurmiðstöðvar — Breiðholt er fjölmenningarsamfélag sem skapar tækifæri. Hverfið er suðupottur allskonar stefna og strauma þar sem ólík viðhorf...
Nú er unnið við að fjarlægja miðeyju og umferðarljós við nyðri hluta Eiðisgranda. Af þeim sökum er Eiðisgranda lokað fyrir bílaumferð til vesturs frá og...
— saga kvennabaráttunnar nær yfir meira en heila öld og enn þarf að taka á — Vont er að láta leiða sig, leiða sig og...
Borgarráð hefur ákveðið að loka hjúkrunarrýmum í Seljahlíð. Húsið er talið henta illa fyrir hjúkrunarrými. Íbúum verður fundið annað pláss áður en Seljahlíð verður lokað....
Nú er að hefjast opinn viðtalstími verkefnastjóra frístunda- og forvarnarstarfs á Seltjarnarnesi. Ása Kristín Einarsdóttir, verkefnastjóri býður upp á opinn viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarnesi. Viðtalstímarnir...
Hugmyndir eru um að nýtt þriggja til fimm hæða hús með verslun og þjónustu á götuhæð og allt að 48 íbúðum á efri hæðum muni...
Sjálfbært hús rís nú senn á skólalóð FB. Nú er steypuvinnu fyrir plötuna undir húsið lokið. Verkefnið er samvinnuverkefni nemenda og kennara á húsasmíðabraut, rafvirkjabraut...
Aðeins 10% óku of hratt á Nesvegi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglu um umferðarvöktun á Nesvegi 27. september sl. Af þeim 167 ökutækjum sem...
— segir Skúli Helgason formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs — Húsið Tjarnarbíó við Tjarnargötu er rúmlega aldar gamalt. Reist árið 1913. Var í upphafi íshús...
Reykjavíkurborg leitar nú að rekstraraðila fyrir Þönglabakka 4 í Mjódd. Gert er ráð fyrir að nýr rekstraraðili muni taka þátt í að skipuleggja breytingar á...