Seltjörn til sölu

Fjármálaráðuneytið hefur heimilað Seltjarnarnesbæ að kanna möguleika á sölu fasteignarinnar við Safnatröð sem hýsir hjúkrunarheimilið Seltjörn. Verði af sölu heimilisins mun leigusamningur við ríkið færast...

Safnabryggja í Vesturbugt

Ný trébryggja var vígð í Vesturbugt hjá Sjóminjasafninu í Reykjavík að morgni menningarnætur 19. ágúst sl. Nýja bryggjan hefur fengið nafnið Safnabryggja. Nýja bryggja kemur...

Fjöruhreinsarar á Nesinu

Öflugir sjálfboðaliðar hafa að undanförnu verið að hreinsa fjöruna á Nesinu. Um er að ræða sjálfboðaliðar á vegum SEEDS Iceland. Ekki hefur veitt af miðað...