Nýi Skerjafjörður

– nýstárleg en umdeild byggð – Skerjafjörður hefur verið talsvert til umræðu að undanförnu. Einkum vegna þess að ákveðið hefur verið að efna til nýrrar...

Soroptimistar gefa tré og sófa

Í tilefni af aldarafmæli alheimshreyfingar Soroptimista 19. júní 2021 gaf Seltjarnarnesklúbburinn bænum fimm reisuleg tré af tegundinni Sitkaölur.  Tréin voru gróðursett framan við hjúkrunarheimilið Seltjörn....

Loftslagsmálin eru í brennidepli

– segir Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur og forstöðumaður Grænvangs – Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur býr undir torfþaki. Að heimili þeirra hjóna, hans og Jónínu Lýðsdóttur,...

Ber sterkar taugar til Seltjarnarness

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lögfræðingur og þingmaður hefur setið á Alþingi  fyrir Viðreisn frá árinu 2020. Hún er þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður og leiðir framboðslista flokksins í...