Hvatningarverðlaun í Vesturbæinn

Leikskólarnir Grandaborg Gullborg og Ægisborg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir samstarfsverkefnið Barnið sem fullgildur þátttakandi í lærdómssamfélagi. Verkefnin og viðurkenningarnar sem veittar voru...

Verður Árbæjar­stífla tekin niður

Mögulega verður Árbæjar­stífla tekin niður á næstu árum. Málið tengist endurheimt náttúru­gæða eftir að orkuframleiðslu var hætt í Elliðaárstöð. Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs...

Samningur um hönnun undirritaður

Seltjarnarnesbær hefur gengið frá samningi um fullnaðar­hönnun á nýjum leikskóla „Undra­brekku“ við Andrúm arkitekta. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Kristján Garðars­son arkitekt undirrituðu samninginn á vett­vangi...

Arcus kaupir Alliance húsið

– hyggst reisa hótelbyggingu á lóðinni – Borgarráð hefur samþykkt að selja Arcusi ehf. Allianc-húsið á Grandagarði fyrir 880 milljónir króna. Með í kaupunum fylgir...

Starfsnámsaðstaðan stækkuð í FB

Stór viðburður varð í sögu Fjölbrauta­skólans í Breiðholti í janúar sl. Þá undirrituðu Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgar­stjóri viðauka við...