Category: VESTURBÆR

Tengslin eru mikilvæg

— segja þær Emma Swift og Embla Ýr Guðmundsdóttir ljósmæður og stofnendur Fæðingarheimilis Reykjavíkur — Í lok nóvember höfðu um 70 börn fæðst á Fæðingarheimili...

Átjándi íbúðakjarninn

— nýr og glæsilegur íbúðakjarni tekinn í notkun í miðborginni — Dagur B. Eggertsson borgar­stjóri, afhenti á dögunum sex tilvonandi íbúum nýs íbúðakjarna að Vestur­götu...

Viðhorfsbreytingu vantar

— segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi — Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi hefur reifað nýju máli á vettvangi borgarstjórnar. Málið snýst um könnun á stuðningi við...

Fjölorkustöð við Fiskislóð

Fyrirhugað er að koma upp fjölorkustöð við Fiskislóð í Örfirisey. Festi ehf. hefur sótt um leyfi til Reykjavíkurborgar um uppbyggingu fjölorkustöðvar N1 á lóðinni Fiskislóð...

Fjallið á Skólavörðuholti

— Einar Karl Haraldsson formaður sóknarnefnda Hallgrímskirkju ræðir um kirkjuna og fleira — Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti gnæfir yfir Reykjavík. Kirkjan er eitt helsta kennileiti borgarinnar...