Category: FRÉTTIR

Hvatningarverðlaun í Vesturbæinn

Leikskólarnir Grandaborg Gullborg og Ægisborg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir samstarfsverkefnið Barnið sem fullgildur þátttakandi í lærdómssamfélagi. Verkefnin og viðurkenningarnar sem veittar voru...

Verður Árbæjar­stífla tekin niður

Mögulega verður Árbæjar­stífla tekin niður á næstu árum. Málið tengist endurheimt náttúru­gæða eftir að orkuframleiðslu var hætt í Elliðaárstöð. Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs...