Gísli Örn Garðarsson – bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023
Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 17. mars. Þetta er í 27. sinn...
HVERFAFRÉTTIR
Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 17. mars. Þetta er í 27. sinn...
Svo bregðast krosstré sem önnur tré segir gamalt máltæki. Eitt virðulegasta skólahús borgarinnar hefur staðið á Melunum í áratugi. Á meðan þurft hefur að loka...
Árið 1980 voru íbúar Seljahverfis orðnir hátt í átta þúsund. Hverfið byggðist með ógnarhraða á áttunda áratugum. Margt ungt fólk settist þar að. Einkum vegna...
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar kveðst hafa áhyggjur af fyrirhuguðum breytingum á gönguþverun yfir Ánanaust. Hann segir að með því að hægja á umferð þarna sé...
— Landsbankahúsið við Austurstræti — Innan tíðar mun Landsbankinn flytja starfsemi sína í nýjar höfuðstöðvar sem verið hafa í byggingu við Austurhöfn. Við það losnar...
Pólska bókasafnið var opnað og tekið formlega til notkunar í fjölskyldumiðstöðinni í Gerðubergi fimmtudaginn 16. febrúar sl. Opið hús var í safninu á milli kl....
— segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri — Í mörg horn var að líta hjá bæjarstjóranum þegar Nesfréttir litu við á dögunum. Verkfall yfirvofandi sem mun hugsanlega...
Leikskólarnir Grandaborg Gullborg og Ægisborg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir samstarfsverkefnið Barnið sem fullgildur þátttakandi í lærdómssamfélagi. Verkefnin og viðurkenningarnar sem veittar voru...
— Arnarbakki og Völvufell — Íbúaráð Breiðholts leggur áherslu á að framkvæmdir hefjist sem fyrst við þau svæði sem eru tilbúin til framkvæmda eins og...
Mikið líf og fjör var í bókasafninu þegar að Safnanóttin var haldin hátíðleg föstudaginn 3. febrúar sl. Fólk byrjaði að streyma að strax um klukkan...
– segir Gylfi Magnússon dósent – Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Gylfi er fæddur Vesturbæingur en hefur...
Mögulega verður Árbæjarstífla tekin niður á næstu árum. Málið tengist endurheimt náttúrugæða eftir að orkuframleiðslu var hætt í Elliðaárstöð. Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs...