Category: FRÉTTIR

Nýr leikskóli rís á Seltjarnarnesi

Undanfarna mánuði hefur markvisst verið unnið að undirbúningi nýrrar leik­skóla­­byggingar á Seltjarnar­nesi enda er, samkvæmt Þór Sigur­geirssyni bæjarstjóra, bygging leikskóla eitt af stóru forgangs­málum bæjarins....

Best að búa í Breiðholti

— segir Hafdís Hansdóttir nýráðin framkvæmdastjóri ÍR — Hafdís Hansdóttir nýráðin framkvæmdastjóri ÍR flutti í Breiðholtið í bernsku þar sem foreldrar hennar byggðu sér hús...

Þrír fengu viðurkenningar

Í lok mars fór fram ársþing UMSK í veislusal Golfklúbbsins Odds. Þingið var vel sótt. Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ veitti fjórum sjálfboðaliðum sambandsins starfsmerki...

Sæludagar í FB

Sæludagar stóðu yfir í FB dagana 22. til 24. mars s.l. Einn af dögunum var helgaður um­hverfinu á einn eða annan hátt og nemendur sóttu...

Síðasti Selbærinn

— rætur frá landnámsöld — Stóra Sel er síðasti Selsbærinn sem enn stendur í Reykjavík. Húsið mun vera elsta hús í vesturbæ Reykjavíkur vestan Garða­strætis....

Pólski skólinn 15 ára

— fjölskylduhátíð í Austurbergi — Pólski skólinn í Reykjavík er 15 ára. Skólinn var stofnaður árið 2008. Í upphafi voru 60 nemendur við nám í skólanum....