Category: BREIÐHOLT

Uppfæra byggð til nýrra tíma

– Nýtt hverfaskipulag fyrir Breiðholt – Sterkari hverfiskjarnar, borgarbúskapur og vetrargarður eru meðal áhersluatriða í nýju hverfisskipulagi sem er í vinnslu fyrir Breiðholt. Hverfisskipulag tekur...

Vill fá tvítyngda kennara

– Pólska málsamfélagið – Innflytjendur telja að breyta og bæta þurfi íslenskukennslu og að mikið myndi ávinnast með að ráða pólskumælandi íslenskukennara. Mjög margir nýbúar...

Garðheimar í Suður-Mjódd

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkti að veita Garðheimum vilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti í Suður-Mjódd í Breiðholti. Garðheimar höfðu sótt um lóð á þróunarsvæðinu við Stekkjarbakka...

Stolt Breiðholts í áratugi

–  Menningarhúsið Gerðuberg – Margir Breiðhyltingar og aðrir þekkja vel til Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs. Þegar Gerðuberg var reist og tók til starfa var um nokkra nýjung að...

Breiðholtið er falin perla

– segir Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir nýr framkvæmdastjóri ÍR Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra ÍR á dögunum. Hún er ekki ókunnug félaginu...

Forréttindi að búa í Breiðholti

– Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns – Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns á fjölbreyttan feril að baki. Hann er fæddur í Reykjavík en...