Uppfæra byggð til nýrra tíma
– Nýtt hverfaskipulag fyrir Breiðholt – Sterkari hverfiskjarnar, borgarbúskapur og vetrargarður eru meðal áhersluatriða í nýju hverfisskipulagi sem er í vinnslu fyrir Breiðholt. Hverfisskipulag tekur...
HVERFAFRÉTTIR
– Nýtt hverfaskipulag fyrir Breiðholt – Sterkari hverfiskjarnar, borgarbúskapur og vetrargarður eru meðal áhersluatriða í nýju hverfisskipulagi sem er í vinnslu fyrir Breiðholt. Hverfisskipulag tekur...
– Pólska málsamfélagið – Innflytjendur telja að breyta og bæta þurfi íslenskukennslu og að mikið myndi ávinnast með að ráða pólskumælandi íslenskukennara. Mjög margir nýbúar...
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkti að veita Garðheimum vilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti í Suður-Mjódd í Breiðholti. Garðheimar höfðu sótt um lóð á þróunarsvæðinu við Stekkjarbakka...
– Kolbrún ætlar að flytja tillögur um Mjóddina – Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hyggst leggja fram þrjár tillögur í borgarstjórn er varða Mjóddina. Hún segir að...
– Menningarhúsið Gerðuberg – Margir Breiðhyltingar og aðrir þekkja vel til Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs. Þegar Gerðuberg var reist og tók til starfa var um nokkra nýjung að...
– segir Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir nýr framkvæmdastjóri ÍR Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra ÍR á dögunum. Hún er ekki ókunnug félaginu...
Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 13. maí sl. og borgarráðs 28. maí 2020 var lögð fram tillaga að rammaskipulagi fyrir Austurheiðar. Meginmarkmið skipulagsins felst...
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Hjólakraftur hafa gert með sér samning um þjónustu við Keðjuna í sumar. Keðjan veitir stuðningsþjónustu fyrir börn og fjölskyldur þeirra í Reykjavík....
Frágangi hverfaskipulags fyrir Breiðholt hefur verið frestað fram í ágúst. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur segir það hafa verið gert til þess...
– Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns – Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns á fjölbreyttan feril að baki. Hann er fæddur í Reykjavík en...
– húsnæðisvandinn rak á eftir framkvæmdum – Þegar Breiðholtið var skipulagt í fyrstu var ekki gert ráð fyrir þeirri byggð sem reis í þeim hluta...
— Nemendaverðlaun skóla og frístundaráðs — Shkelzen Veseli nemandi í 10. bekk Fellaskóla hlaut Nemendaverðlaunum Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Shkelzen var tilnefndur fyrir framúrskarandi árangur...