Category: FRÉTTIR

Við þurf­um að vanda okk­ur

Ágúst Ein­ars­son pró­fess­or og fyrr­um al­þing­is­mað­ur og rekt­or spjall­ar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Hann hef­ur búið á Sel­tjarn­ar­nesi í nær 35 ár frá því hann...