Íbúðarhús í stað skemmu við Norðurstíg
Sótt hefur verið um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt hús við Norðurstíg 5 í Vesturbæ Reykjavíkur en þar stendur nú lítil skemma...
HVERFAFRÉTTIR
Sótt hefur verið um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt hús við Norðurstíg 5 í Vesturbæ Reykjavíkur en þar stendur nú lítil skemma...
Alltaf eykst lífið á Melunum: Hátt í eitt hundrað manns komu á opnun fyrstu sýningarinnar í nýjum sýningarsal „Gallerí Vest“ í verslunarhúsinu við vestanverðan Hagamelinn....
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur telur varhugavert að ætla að 90% af nýbyggingum í Reykjavík verði innan núverandi byggðar eins og skipulag gerir ráð fyrir. Hann kveðst...
Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur dregið sig út úr samstarfi um uppbyggingu á SÍF lóðinni svonefndu við Eiðisgranda en fyrirhugað var að félagið myndi ásamt Búseta hefja...
Melaskóli er sprunginn. Skólahúsnæðið nær ekki lengur að þjóna þeim tilgangi að hýsa nemendur, kennara og skólastarfið á Melunum. Sturtuaðstaða er slæm, mötuneytið er of...
Ágúst Einarsson prófessor og fyrrum alþingismaður og rektor spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Hann hefur búið á Seltjarnarnesi í nær 35 ár frá því hann...