Fiskitrönurnar endurreistar

Trönur 2

Fiskitrönurnar fuku um koll á liðnum vetri.

Ákveðið hefur verið að fiskitrön­urn­ar á Seltjarn­ar­nesi, sem urðu óveðrinu að bráð og fuku um koll á liðnum vetri verði end­ur­reist­ar.

Það var Stein­unn Árna­dótt­ir, garðyrkjumaður á Seltjarn­ar­nesi og garðyrkju­stjóri til fjölda ára sem fékk bæjaryfirvöld til að gera trön­urn­ar á sín­um tíma eft­ir að gömlu trön­urn­ar voru barðar niður fyr­ir mis­skiln­ing. Þær höfðu staðið í rúm­an ára­tug og þótti bæj­ar­bú­um og öðrum þær af­bragðs bæj­ar­prýði.

You may also like...