Maríubakkinn fær verðlaun

Mariubakki 1

Maríubakki 2 til 6.

Fjölbýlishúsið við Maríubakka 2 til 6 var á meðal þeirra húsa sem hlaut umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar að þess sinni.

Árlega eru veittar viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs afhentu fegrunarviðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Höfða fyrir nokkru.

You may also like...