Góð þátttaka í „Bókaverðlaun barnanna”

Ragnhildur Emilía, Gísli Már, Árelía Dröfn og Jenný með bókaverðlaunin.

Mjög góð þátttaka var í verkefninu Bókaverðlaun barnanna 2017 og þrír heppnir þátttakendur voru dregnir út og fengu bækur að gjöf.

Þetta voru þau: Árelía Dröfn Daðadóttir 8 ára í Mýró., Gísli Már Atlason 9 ára í Mýró og Jenný Guðmundsdóttir 14 ára í Való. Einnig fékk Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir 9 ára í Mýró verðlaun fyrir verkefni í sýningunni „Þetta vilja börnin sjá” í Gallerí Gróttu.

You may also like...