Vallabrautarróló endurbættur

Börnin kunna greinileg að meta nýju leiktækin á Vallarbrautarróló.

Vallabrautarróló hefur verið endurbættur. Það var gert í framhaldi af óskum í íbúakosninguinni “Nesið okkar” sem fram fór á vegum Seltjarnarnesbæjar. 

Eins og sjá má á myndunum hefur nýjum leiktækjum verið komið fyrir á vellinum ungum til ánægju.

You may also like...