Aðeins 10% óku of hratt

Aðeins 10% óku of hratt á Nesvegi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglu um umferðarvöktun á Nesvegi 27. september sl. 

Af þeim 167 ökutækjum sem fóru um á meðan mælt var reyndust 10% aka yfir löglegum hraða. Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar þakkar Lögreglunni fyrir og hvetur hana jafnframt til áframhaldandi eftirlits í bænum.

You may also like...