Vill byggja þriggja hæða fjölbýli í Bygggörðum

Fyrirhuguð byggð við Bygggarða.

Ásgeir Ásgeirsson hefur fyrir hönd Gróttubyggðar ehf. sótt um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýli með 26 íbúðum ásamt bílakjallara í Bygggörðum. 

Skipulags- og umferðarnefnd hefur frestað erindinu sem nú er til meðferðar hjá byggingarfulltrúa.

You may also like...