Author: VK

Stóðst ekki tilboðið

– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...

Garðar fékk fálkaorðuna

Garðar Guðmundsson stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu hlaut fálka­orðuna á nýársdag fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Þegar Garðar bjó á Seltjarnarnesinu var þar gríðarleg uppbygging. Þetta...

Dofri settur upp við Elliðárstöð

– verðmætasta einstaka vinnuvél Íslandssögunnar – Gufuborinn Dofri  verður settur upp við Elliðarástöðina í Elliðaárdal. Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun hafa saman lagt til...

Útsvarshlutfallið í 14,31%

– tekjuskattur lækkar á móti – Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,31%. Hækkunin byggir á...

Er Breiðholtslaug sprungin?

Er Breiðholtslaug sprungin? Mikið af fastagestum Breiðholtslaugar sem búsettir eru í Seljahverfi hafa gripið til þess ráðs að undanförnu að fara frekar í Salalaug í...