Fjöruhreinsarar á Nesinu

SEEDS Iceland hópurinn með brot af afrakstri sínum á Seltjarnarnesi.

Öflugir sjálfboðaliðar hafa að undanförnu verið að hreinsa fjöruna á Nesinu. Um er að ræða sjálfboðaliðar á vegum SEEDS Iceland.

Ekki hefur veitt af miðað við gríðarlegt magn af alls kyns rusli sem safnaðist í fjörunni á Seltjarnarnesi.

You may also like...