Margt áhugavert að frétta af umbótum á KR-svæðinu
Ljóst er að framtíðaruppbyggingu KR svæðisins í Vesturbæ Reykjavíkur hefur dregist von úr viti. Um síðustu aldamót voru ýmsar hugmyndir á kreiki um framtíð KR...
HVERFAFRÉTTIR
Ljóst er að framtíðaruppbyggingu KR svæðisins í Vesturbæ Reykjavíkur hefur dregist von úr viti. Um síðustu aldamót voru ýmsar hugmyndir á kreiki um framtíð KR...
Fjármálavit nefnist kennsluefni í fjármálafræðslu fyrir nemendur í eldri bekkjum grunnskóla. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) standa fyrir verkefninu í samvinnu við aðildarfélögin. Landsbankinn tekur virkan þátt...
Sendinefnd frá Brussel sem kom til landsins á vegum utanríkisráðuneytisins heimsótti Seltjarnarnesbæ á dögunum og tók Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á móti henni. Erindi nefndarinnar var að...
Út er komin skýrsla um umferðaröryggi í Vesturbænum í Reykjavík. Skýrslan er unnin fyrir Reykjavíkurborg með styrk úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur og með frjálsum framlögum skýrsluhöfunda...
Ég er afar ánægð og stolt að tilkynna að við höfum opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð hverfisráðs Breiðholts fyrir árið 2016. Umsóknarfrestur er til og...
Nýskipað Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar kom saman til fyrsta fundar síns 3. mars sl. í sal bæjarstjórnar. Því er ætlað að vera til ráðgjafar um málefni og...
Ásgeir Jónsson hagfræðingur sendi nýverið frá sér bókarkver. Í bókinni eru tvær greinar sem fjalla báðar um eftirmál stórra gjaldþrota. Sú fyrri snýr að gjaldþroti...
Nýverið hóf umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar samstarf við grunnskóla Reykjavíkur sem kallast „skapandi samstarf“. Það felst í því að nemendur 6. bekkjar í öllum skólum...
Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 23. skiptið en það var...
Á hverjum þriðjudegi hittast nokkrir vaskir karlmenn í félagsstarfinu á Aflagranda 40. Auk þess að sýna sig og sjá aðra og fá sér kaffisopa í...
Ákveðið er að starfrækja gróðurhúsið í Seljagarði í Seljahverfi á komandi sumri. Gróðurhúsið lifði af stóru storma haustsins þannig að hópurinn sem hefur staðið fyrir...
Í febrúarútgáfu Nesfrétta birtist frétt um deiliskipulag á Vestursvæðum Seltjarnarness. Í fréttinni er vitnað í Bjarna Torfa Álfþórsson, formann skipulagsnefndar og forseta bæjarstjórnar. Umræða um...