Category: BREIÐHOLT

Hólabrekkuskóli hlaut Arthursverðlaunin

Hólabrekkuskóli hlaut minningarverðlaun Arthurs Morthens að þessu sinni. Verðlaunin voru veitt í fjórða sinn á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Skólinn hlaut verðlaunin fyrir heildaráætlun um stuðning...

Náms- og kynnisferð til Tallin

– Starfsfólk félagsmiðstöðvanna – Starfsfólk úr félagsmiðstöðvunum okkar fór nýlega í náms- og kynnisferð til Tallin. Þar heimsóttu þau fjölda félagsmiðstöðva og fengu kynningar á...

Breiðholt got talent í ellefta sinn

Hin árlega hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, fór fram í Breiðholtsskóla föstudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Keppnin, sem nú var haldin í ellefta sinn, hefur...

TINNA í öll borgarhverfi

– verkefnið hefur reynst mjög vel í Breiðholti – TINNU verkefnið sem unnið hefur verið í Breiðholti mun væntanlega verða tekið upp í öllum hverfum...

Seljakjör verður Iceland

Seljakjöri verslun Samkaupa við Seljabraut 54 hefur verið lokað. Samkaup hafa fest kaup á verslunum Iceland og hyggst opna verslunina að nýju undir því merki....