Að verða vitni að ofbeldi en tilkynna ekki er saknæmt
Seinni part vetrar hafa slagsmál og gróft líkamlegt ofbeldi meðal unglinga verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu. Tveir unglingar mæla sér gjarnan mót á tilteknum stað og...
HVERFAFRÉTTIR
Seinni part vetrar hafa slagsmál og gróft líkamlegt ofbeldi meðal unglinga verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu. Tveir unglingar mæla sér gjarnan mót á tilteknum stað og...
Hólabrekkuskóli hlaut minningarverðlaun Arthurs Morthens að þessu sinni. Verðlaunin voru veitt í fjórða sinn á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Skólinn hlaut verðlaunin fyrir heildaráætlun um stuðning...
– Starfsfólk félagsmiðstöðvanna – Starfsfólk úr félagsmiðstöðvunum okkar fór nýlega í náms- og kynnisferð til Tallin. Þar heimsóttu þau fjölda félagsmiðstöðva og fengu kynningar á...
– segir Skúli Helgason formaður skóla- og frístundaráðs – “Það er mikið að gerast í skóla- og frístundamálum í Reykjavík um þessar mundir. Verið er...
Hvatningarverðlaunin til grunnskóla voru afhent á Öskudagsráðstefnu grunnskólakennara í Hörpu á dögunum en hátt í sex hundruð kennarar voru þar mættir til að fræðast um...
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur á frístundaheimilum Miðbergs, líkt og annars staðar. Börn af frístundaheimilunum Álfheimum, Bakkaseli og Hraunheimum komu saman á öskudagsballi í sal Hólabrekkuskóla...
Hin árlega hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, fór fram í Breiðholtsskóla föstudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Keppnin, sem nú var haldin í ellefta sinn, hefur...
Hagar vilja byggja allt að 720 íbúðir á Garðheimareitnum við Stekkjarbakka og 3.500 fermetra atvinnuhúsnæði fyrir verslanir og þjónustu. Þar yrði gert ráð fyrir Bónus...
– sem verður á milli krakka sem nýta félagsleg frístundaúrræði og þeirra sem gera það ekki – „Við sem erum í þessum hóp í verkefnastjórnun...
– verkefnið hefur reynst mjög vel í Breiðholti – TINNU verkefnið sem unnið hefur verið í Breiðholti mun væntanlega verða tekið upp í öllum hverfum...
Seljakjöri verslun Samkaupa við Seljabraut 54 hefur verið lokað. Samkaup hafa fest kaup á verslunum Iceland og hyggst opna verslunina að nýju undir því merki....
Nýtt verkefni er að fara af stað í Efra Breiðholti. Nefnist það Brúin. Upphaf þess liggur hjá nokkrum nemum í MPM námi við Háskólann í...