Category: FRÉTTIR

Fasteignaskattar lækka um 5%

Skattar á íbúa lækka og tómstundastyrkir hækka er grunnurinn í fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun sem samþykkt var á fund bæjarstjórnar...

Hólabrekkuskóli 40 ára

Fjörutíu ára afmæli Hólabrekkuskóla var fagnað með hátíðardagskrá og skemmtilegri sýningu í skólanum laugardaginn 29 nóvember. Gamlir og nýir nemendur, foreldrar og starfsfólk heimsóttu skólann...

Tækifæri Breiðholts

Ég er nýkomin heim í Breiðholtið, elsku besta Breiðholt, frá Detroit Michigan sem er mín heimaborg. Munið þið eftir því að fyrir tæplega ári síðan...

KR byggir ekki á SÍF lóðinni

Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur dregið sig út úr samstarfi um uppbyggingu á SÍF lóðinni svonefndu við Eiðisgranda en fyrirhugað var að félagið myndi ásamt Búseta hefja...

Melaskóli sprunginn

Melaskóli er sprunginn. Skólahúsnæðið nær ekki lengur að þjóna þeim tilgangi að hýsa nemendur, kennara og skólastarfið á Melunum. Sturtuaðstaða er slæm, mötuneytið er of...