Byggt ofan á Hagamel 67
Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...
HVERFAFRÉTTIR
Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...
Mikil ánægja ríkir með endurbætur íþróttamiðstöðvarinnar á Seltjarnarnesi og nýja aðstöðu til fimleika sem er öll hin fullkomnasta sem og vel heppnað samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og...
Í haust fer af stað verkefni í Breiðholti sem miðar að því að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra í skóla- og frístundastarfi...
Framkvæmdir við Grósku Hugmyndahús sem nú rís í Vatnsmýri eru langt komnar. Byggingafyrirtækið Arnarhvol sem er að stórum hluta í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar annast...
Sumarið hjá meistaraflokki karla í fótbolta var vægast sagt frábært. Strákarnir voru nýliðar í 1. deild eftir að hafa lent í 2. sæti í 2....
— viðtal við Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur formann borgarráðs — “Ég var fimm ára þegar foreldrar mínir fluttu í Breiðholtið. Þau bjuggu fyrstu 10 árin í...
— viðtal við Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa — Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur, er fædd á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu...
Sólveig Pálsdóttir rithöfundur er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. Þetta er í 23. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en í fyrsta skipti sem að rithöfundur hlýtur...
Með nýju deiliskipulag fyrir svæðið austan Stekkjarbakka verður heimilað að að reisa allt að 4.500 fermetra gróðurhvelfingu og verslunarrými á skipulagssvæðinu. Einnig er gert ráð...
Gert er ráð fyrir að gerð landfyllingar og sjóvarnargarðs í Skerjafirði fari í umhverfismat. Um er að ræða 4,3 kílómetra landfyllingu auk sjóvarnargarðs vegna nýrrar...
— dagdvöl opnuð fyrsta október — Seltjörn hjúkrunarheimili, er nýtt hjúkrunarheimili, staðsett við Safnatröð á Seltjarnarnesi. Tekið var á móti fyrsta heimilisfólkinu 20. mars síðastliðinn...
„Velkomin í félagsstarfið í Gerðubergi, Gerðuberg 3 til 5. Félagsstarfið er opið öllum 18 ára og eldri. Þarft ekkert að skrá þig bara mæta og...