Maríubakki 18 til 32 hlaut verðlaun

mariubakki-lod-1

Verðlaunalóðin við Maríubakka 18 til 32.

Lóðin við fjölbýlishúsið við Maríubakka 18 til 32 í Breiðholti hlaut vikurkenningu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar á dögunum fyrir fallegar endurbætur.

Reykjavíkurborg verðlaunar nokkur mannvirki í borginni af þessu tilefni á hverju ári og auk lóðarinnar við Maríubakka hlutu Tjarnargata 36 og Ránargata 24 í Vesturbæ Reykjavíkur verðlaun og einnig fjölbýlishúsalóðir við Mánatún 2 til 6 og Sóltún 5 til 9. Lóð Kex hostel við Skúlagötu 28 umhverfi le Bistro við Laugavegur 12. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur afhentu viðurkenningarnar á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst.

You may also like...