Lionsklúbburinn gefur hljóðkerfi

Lionsklúbbur Seltjarnarnes færði Seltjarnarneskirkju að gjöf nýtt hljóðkerfi fyrir kirkjuna í guðsþjónustu 24. nóvember, kerfið hefur þegar verið tekið í notkun.
Bragi Ólafsson formaður afhenti Guðmundi Einarssyni formanni sóknarnefndar kerfið formlega og gjafabréf því til staðfestingar. Á myndinni eru Bragi Ólafsson formaður Lionsklúbbsns og Guðmundur Einarsson formaður safnaðarstjórnar.