Footloose á 1. des hátíð

Footloose á sviðinu á 1. des hátíð.

Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga var haldin með glæsibrag í sal Mýrarhúsaskóla að kvöldi dagsins.

Á þessari hátíð bjóða nemendur foreldrum sínum til veislu, sýna skemmtiatriði, flytja leikrit og dansa. Að þessu sinni var leiksýningin Footloose sett á svið. Nemendur stóðu sig virkilega vel og eiga stórt hrós skilið fyrir frammistöðuna.

You may also like...