Útskriftarsýning myndlistarnema í FB

Útskriftarnemar á við opnun sýningarinnar. 

Sýningin Gildi opnaði í Hinu húsinu þann 4. nóvember og stóð til 4. desember. 

Þar sýndu útskriftarnemar af myndlistarbraut FB verk sem þau unnu í vinnustofu-valáfanga á þessari önn. Sýningin var öllum opin og aðgangur var ókeypis. Þátttakendur voru: Erik Vikar Diez Róbertsson, Hanna Lára Vilhjálmsdóttir, Harpa Rósey Qingqin Pálmadóttir, Margrét Ylfa Arnórsdóttir og Torfi Sveinn Ásgeirsson.

You may also like...