Vallabrautarróló endurbættur
Vallabrautarróló hefur verið endurbættur. Það var gert í framhaldi af óskum í íbúakosninguinni “Nesið okkar” sem fram fór á vegum Seltjarnarnesbæjar. Eins og sjá má...
HVERFAFRÉTTIR
Vallabrautarróló hefur verið endurbættur. Það var gert í framhaldi af óskum í íbúakosninguinni “Nesið okkar” sem fram fór á vegum Seltjarnarnesbæjar. Eins og sjá má...
– Ákvörðum um stækkun felld úr gildi. Þarf að breyta deiliskipulagi vegna svo stórrar framkvæmdar. – Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir...
Í haust eru aðeins 25 nemendur skráðir til náms í sex ára bekk í Fellaskóla í Breiðholti og hefur þeim fækkað um nær helming á...
Stöðugur straumur ferðamanna út í Gróttu yfir varptíma! Krían ræðst á dróna yfir Bakkatjörn til að verja varp sitt! Rusl fýkur upp úr yfirfullum tunnum...
– enn óvíst með BYKO reitinn við Hringbraut – Vinnu við deiliskipulag vegna svonefnds Héðinsreitar í Vesturbæ Reykjavíkur er að ljúka. Að því loknu er...
– engar framkvæmdir hafnar – málið situr í kerfinu – Engar framkvæmdir eru hafnar á Heklureitnum í Suður Mjódd þótt meira en ár sé liðið...
“Það er margt ánægjulegt að gerast hér í Vesturbænum,” sagði Gísli Marteinn sjónvarps- og fjölmiðlamaður þegar Vesturbæjarblaðið tilliti sér með honum á Kaffi Vest á...
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri hefur búið á Nesbala á Seltjarnarnesi í tæpan áratug. Hann segir sérstakt að búa þar í tengslum við fuglalífið og náttúruna...
Meiri- og minnihluta borgarstjórnar Reykjavíkur greinir á um hvort þau úrræði sem standa borginni til boða og gripið hefur verið til sé nægileg til friðunar...
– nágrannar á Melunum orðnir órólegir yfir sinnuleysi Kínverjanna – Hús Kínverska sendiráðsins við Víðimel 29 hefur staðið autt um árabil eða allt frá því...
Nú er verið að ljúka við að stækka Urtagarðinn á Seltjarnesnesi. Stjórn garðsins hefur í samstarfi við Seltjarnarnesbæ að undanförnu unnið að stækkun hans, sem...
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi fasteignirnar að Arnarbakka 2 til 6 í Neðra Breiðholti og Völvufell 11 og 13 til 21 í Efra Breiðholti....