Fyrsta desember hátíð Valhúsaskóla
Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga í Valhúsaskóla var haldinn með glæsibrag í Félagsheimili Seltjarnarness. Á þessu kvöldi bjóða unglingarnir foreldrum sínum til veislu,...
HVERFAFRÉTTIR
Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga í Valhúsaskóla var haldinn með glæsibrag í Félagsheimili Seltjarnarness. Á þessu kvöldi bjóða unglingarnir foreldrum sínum til veislu,...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti Breiðholtið fyrir skömmu. Hann hóf yfirreið sína í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem hann hitti nemendur og starfsfólk og kynnti...
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt deiliskipulagstillögu Landssímareitsins við Austurvöll. Samkvæmt tillögunni er heimild til að reisa 160 herbergja hótel á byggingarreitnum. Deiliskipulag hafði áður verið samþykkt...
Hverfarölti, þar sem foreldrar grunnskólabarna taka sig saman um að hafa eftirlit með byggðarlaginu, er nú haldið úti í Breiðholti þriðja árið í röð. Röltið...
Um 100 manns sóttu hið árlega rithöfundakvöld Bókasafns Seltjarnarness sem fór fram þriðjudaginn 21. nóvember og var afar vel heppnað. Gestir að þessu sinni voru...
Starfshópur um skipulags- og uppbyggingarmál KR hefur starfað síðustu mánuði að tillögum að uppbyggingu á KR svæðinu og skilaði tillögum til borgarinnar á liðnu hausti....
Ákveðið hefur verið að vinna að enduruppbyggingu á tveimur svæðum í Breiðholti. Það eru svæðin við Arnarbakka 2 til 6 í Neðra Breiðholti og Völvufell...
Lokið er framkvæmdum við Melabrautina á Seltjarnarnesi sem var endurnýjuð í sumar. Gatan var fyrir framkvæmd „vistgata“ með 15 km hámarkshraða en var endurhönnuð sem...
Magnús Þór Jónsson tók við skólastjórn Seljaskóla fyrir rúmu ári. Hann er fæddur Siglfirðingur að ætt og ólst upp fyrstu árin á Sauðanesi við Siglufjörð...
Borgarráð hefur samþykkt viljayfirlýsingu milli Knattspyrnufélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á KR-svæðinu við Frostaskjól. Þar kemur meðal annars fram að borgin og KR...
Lögð hefur verið fram fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir næsta ár og einnig þriggja ára áætlun árin 2019 til 2021 en það er langtímaáætlun sem sveitarfélögum er...
Engar byggingalóðir er að finna í Breiðholti af þeim 1.435 lóðum sem byggingaréttur var veittur á yfirstandandi ári. Samkvæmt aðalskipulaginu er þó gert ráð fyrir...