Fleiri fyrirtæki munu flytja í Ellingsenhúsið
Nú standa miklar breytingar yfir í Ellingsenhúsinu í Örfirisey. Húsið hefur hýst verslum Ellingsen um árabil en nú er áformað að auka nýtingu þess verulega...
HVERFAFRÉTTIR
Nú standa miklar breytingar yfir í Ellingsenhúsinu í Örfirisey. Húsið hefur hýst verslum Ellingsen um árabil en nú er áformað að auka nýtingu þess verulega...
Nú eru sumarframkvæmdirnar á Seltjarnarnesi komnar í fullan gang. Unnið er að endurbyggingu Melabrautar. Verið er að innrétta húsnæði fyrir dægradvöl barna við Mýrarhúsaskóla og...
Glæsilegur hópur 135 nema útskrifaðist við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær þann 24. maí. Stúdentar voru 79, sjúkraliðar 21, rafvirkjar 13, húsasmiðir 11, af...
Nokkrar umræður hafa farið fram á facebookinni að undanförnu um Hagatorgið. Einkum snúa þær að nýtingu þess og áhuga á að breyta því úr umferðarmannvirki...
Góð samvinna er milli bæjarins og lögreglunnar um löggæslumál, en lögreglustjóri Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur lagt ríka áherslu á samstarf og samvinnu við bæjarfélög. Á...
Ungmennaráð Breiðholts og frístundamiðstöðin Miðberg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið frístundastarf 12. maí síðastliðinn. Verðlaunin hlaut ráðið fyrir fjármálafræðslu fyrir unglinga í Breiðholti....
Mikla breytingar verða við Birkimel í sumar. Leggja á fjögurra metra göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar á milli Hringbrautar og Hagatorgs. Breikka á núverandi...
Seltjarnarnesbær endurnýjar samning við Reiti. Í byrjun maí undirritaði bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, nýjan samning við Reiti vegna leigu á húsnæði Bókasafns Seltjarnarness á Eiðistorgi...
Breiðholt Festival hátíðin verður haldin með pompi og prakt sunnudaginn 11. júní. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin, en hún hefur hlotið...
Á Hótel Sögu eru nú að hefjast miklar framkvæmdir á 1. og 2. hæð hótelsins. Það er við hæfi að það beri upp á 55...
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar var jákvæð um 70 m.kr. en fjárhagsáætlun hafði gert ráð fyrir afgangi upp á 68 m.kr. Nýir kjarasamningar og hækkanir vegna starfsmats á...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbygginguna í Reykjavík þá mestu í sögu borgarinnar. Húsnæðismál eru í algjörum forgangi. Til að auka framboð af íbúðum á...