Davíð Ingi og Lovísa hlutu bókaverðlaun barnanna
Bókaverðlaun barnanna voru afhent 2. desember í Bókasafni Seltjarnarness en vinningshafarnir voru Davíð Ingi Másson og Lovísa Scheving. Um er að ræða verkefni sem almenningsbókasöfn...
HVERFAFRÉTTIR
Bókaverðlaun barnanna voru afhent 2. desember í Bókasafni Seltjarnarness en vinningshafarnir voru Davíð Ingi Másson og Lovísa Scheving. Um er að ræða verkefni sem almenningsbókasöfn...
Sigtryggur Rósmar Eyþórsson vann til alþjóðlegra gullverðlauna fyrir frímerkjasafn sitt í Seoul í Suður Kóreu síðastliðinn ágústmánuð, en frímerkjasafnarar frá sjötíu löndum tóku þátt í...
Sagnfræðingurinn og háskólakennarinn á Bráðræðisholtinu spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Nafn Guðna Th. Jóhannessonar er löngu orðið kunnugt á meðal almennings vegna bóka sem...
Tíðindamenn Nesfrétta eiga oft leið um Suðurströndina og hafa á ferðum sínum veitt athygli ómenningu bifreiðaeigenda þegar kemur að því að leggja við íþróttahúsið og...
HipHop vika í Félagsmiðstöðinni Hundrað&Ellefu vikuna 24. til 28. nóvember. Við vorum með útvarpsstöð þar sem unglingarnir fengu að spreyta sig í útvarpinu, fría hip...
Sótt hefur verið um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt hús við Norðurstíg 5 í Vesturbæ Reykjavíkur en þar stendur nú lítil skemma...
Bæjarfulltrúar minnihlutans, þ.e. Samfylkingar og Neslista sátu hjá við atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015. Árni Einarsson, bæjarfulltrúi Neslista, tilgreinir í bókun að fyrir...
Eitt skemmtilegasta hlutverk sem ég fæ að sinna sem formaður hverfisráðs er að styðja við hugmyndir ykkur um þróun hér í hverfinu. Núna fyrstu viku...
Alltaf eykst lífið á Melunum: Hátt í eitt hundrað manns komu á opnun fyrstu sýningarinnar í nýjum sýningarsal „Gallerí Vest“ í verslunarhúsinu við vestanverðan Hagamelinn....
Skattar á íbúa lækka og tómstundastyrkir hækka er grunnurinn í fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun sem samþykkt var á fund bæjarstjórnar...
Fjörutíu ára afmæli Hólabrekkuskóla var fagnað með hátíðardagskrá og skemmtilegri sýningu í skólanum laugardaginn 29 nóvember. Gamlir og nýir nemendur, foreldrar og starfsfólk heimsóttu skólann...
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur telur varhugavert að ætla að 90% af nýbyggingum í Reykjavík verði innan núverandi byggðar eins og skipulag gerir ráð fyrir. Hann kveðst...