Author: Valli

Sagan bjargaði mér

Sagnfræðingurinn og háskólakennarinn á Bráðræðisholtinu spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Nafn Guðna Th. Jóhannessonar er löngu orðið kunnugt á meðal almennings vegna bóka sem...

Þurfum ávallt að vera á tánum

Bæjarfulltrúar minnihlutans, þ.e. Samfylkingar og Neslista sátu hjá við atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015. Árni Einarsson, bæjarfulltrúi Neslista, tilgreinir í bókun að fyrir...

Fasteignaskattar lækka um 5%

Skattar á íbúa lækka og tómstundastyrkir hækka er grunnurinn í fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun sem samþykkt var á fund bæjarstjórnar...

Hólabrekkuskóli 40 ára

Fjörutíu ára afmæli Hólabrekkuskóla var fagnað með hátíðardagskrá og skemmtilegri sýningu í skólanum laugardaginn 29 nóvember. Gamlir og nýir nemendur, foreldrar og starfsfólk heimsóttu skólann...